Safn N00128 - Gísli Þorláksson: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00128

Titill

Gísli Þorláksson: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1845-1903 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Ein askja og þrjár arkir

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1845-04.06.1903)

Lífshlaup og æviatriði

Gísli fæddist að Ystu-Grund í Blönduhlíð, sonur Þorláks Jónssonar b. á Ystu Grund og k.h. Sigríðar Hannesdóttur. ,,Gísli ólst upp hjá foreldrum sínum á Ystu-Grund og byrjaði búskap á hálfri jörðinni við fráfall föður síns á móti Hannesi bróður sínum. Bóndi á Ystu-Grund 1865-72, Hjaltastöðum 1872-88, Frostastöðum 1888-1903. Hreppstjóri í Akrahreppi 1881-1903. Fyrsti hreppsnefndaroddviti Akrahrepps 1875-78 og um langt árabil í hreppsnefnd Akrahrepps." Gísli kvæntist Sigríði Magnúsdóttur (1837-1926) árið 1865, saman eignuðust þau einn son.

Nafn skjalamyndara

(22. apríl 1852 - 2. apríl 1910)

Lífshlaup og æviatriði

Guðmundur Þorláksson. ,,Magister í norrænum fræðum frá Háskólanum í Khöfn. Sinnti kennslu og ritstörfum. Vegna heilsuleysis fluttist hann að Frostastöðum 1906 og andaðist þar 1910 hjá Magnúsi bróðursyni sínum. Hann var ókv. og bl."

Varðveislusaga

Árni Gíslason í Eyhildarholti afhenti safninu skjölin árið 2005

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Þrjú bréf frá Guðmundi Þorlákssyni (Glosa) til Gísla bróður hans, bónda á Hjaltastöðum og síðar á Frostastöðum

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Tegund gagna

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

ES

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Dates of creation revision deletion

8.5.2017 frumskráning í atom ES

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir