Fonds N00128 - Gísli Þorláksson: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00128

Title

Gísli Þorláksson: Skjalasafn

Date(s)

  • 1845-1903 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein askja og þrjár arkir

Context area

Name of creator

(1845-04.06.1903)

Biographical history

Gísli bóndi og hreppstjóri Frostastöðum í Blönduhlíð.
Gísli fæddist að Ystu-Grund í Blönduhlíð. Faðir: Þorlákur Jónsson (-1864) bóndi á Ystu-Grund. Sigríður Hannesdóttir (-1862).
"Gísli ólst upp hjá foreldrum sínum á Ystu-Grund og byrjar búskap á hálfri jörðinni við fráfall föður síns á móti Hannesi bróður sínum. Bóndi Ystu-Grund 1865-72, Hjaltastöðum 1872-88, Frostastöðum 1888-1903. Hreppstjóri í Akrahreppi var hann frá 1881-1903. Fyrsti hreppsnefndaroddviti Akrahrepps 1875-78 og um langt árabil í hreppsnefnd Akrahrepps." Var talin vera með bestu bændum sveitarinnar.
Gísli kvæntist Sigríði Magnúsdóttur (1837-1926) árið 1865. Saman áttu þau eitt barn: Magnús.

Name of creator

(22.04.1852-02.04.1910)

Biographical history

Guðmundur Þorláksson. "Magister í norrænum fræðum frá Háskólanum í Khöfn. Sinnti kennslu og ritstörfum. Vegna heilsuleysis fluttist hann að Frostastöðum 1906 og andaðist þar 1910 hjá Magnúsi bróðursýni sínum. Hann var ókv. og bl."

Archival history

Árni Gíslason í Eyhildarholti afhenti safninu skjölin árið 2005

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Þrjú bréf frá Guðmundi Þorlákssyni (Glosa) til Gísla bróður hans, bónda á Hjaltastöðum og síðar á Frostastöðum

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

ES

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

8.5.2017 frumskráning í atom ES

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places