Gísli Sigurðsson (1911-1966)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gísli Sigurðsson (1911-1966)

Parallel form(s) of name

  • Gísli Sigurðsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. okt. 1911 - 2. jan. 1966

History

Foreldrar: Sigurður Sólmundur Þorvaldsson bóndi og hreppstjóri á Sleitustöðum í Kolbeinsdal og kona hans Guðrún Sigurðardóttir. Gísli var þriggja ára er foreldrar hans fluttust frá Ísafirði að Sleitustöðum. Bóklegt nám fyrir fermingju hlaut Gísli í föðurgarði en gerðist bílstjóri um tvítugt. Fyrsta bílinn keypti Gísli ásamt Sigurmoni í Kolkuósi 1931. Árið 1933 keypti hann hinn helminginn af Sigurmoni og gerði bílinn út næstu fjögur árin. Á næstu árum vann Gísli sem bílstjóri hjá öðrum. Fyrst um tíma hjá Kristjáni Kristjánssyni, sem rak Bifreiðastöð Akureyrar, en síðan fór hann suður og ók leigubíl á Bifreiðastöð Steindórs. Þegar hann hætti hjá Steindóri keypti hann vörubíl, þriggja tonn Ford. Þennan bíl var hann með í vinnu hjá breska setuliðinu við flugvallargerð í Kaldaðarnesi við Ölfusá. Eftir ársvinnu hjá setuliðinu kom Gísli norður og hóf að aka mjólk fyrir bændur í Hofs- og Viðvíkurhreppi. Hann var þá kominn með fjölskyldu og hafði árið 1938-1939 stofnað nýbýlið Sigtún úr landi Sleitustaða. Um þetta leyti má segja að hin eiginlega bílaútgerð Gísla væri hafin. Auk mjólkurflutinga fyrir bændur tók hann að sér yfir sumartímann mjólkurflutninga frá Sauðárkróki til Siglufjarðar. Til þeirra flutninga keypti hann sérstakan flutningabíl með yfirbyggðri körfu. Fyrsta rútubílinn keypti hann í félagi með Kjartani Haraldssyni frá Unastöðum og þann bíl notuðu þeir félagar til hópferða. Árið 1950 var Gísla veitt sérleyfið á leiðinni Sauðárkrókur - Varmahlíð. Seinna fékk hann sérleyfið Siglufjörður - Varmahlíð og loks Siglufjörður- Reykjavík tvisvar í viku. Á tímabili átti fyrirtækið sjö bíla til fólksflutninga og var þá eitt öflugasta fyrirtæki landsins á þessu sviði. Árið 1945 stofnsetti Gísli bifreiðaverkstæði á Sleitustöðum. Maki: Helga Margrét Magnúsdóttir, þau eignuðust fjögur börn.

Places

Ísafjörður
Sigtún í Kolbeinsdal
Sleitustaðir

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigurður Rúnar Gíslason (1948- (7. ágúst 1948-)

Identifier of related entity

S02904

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Rúnar Gíslason (1948-

is the child of

Gísli Sigurðsson (1911-1966)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1886-1969) (29.06.1886-04.07.1969)

Identifier of related entity

S00660

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1886-1969)

is the parent of

Gísli Sigurðsson (1911-1966)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurður Þorvaldsson (1884-1989) (23. jan. 1884 - 21. des. 1989)

Identifier of related entity

S00656

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Þorvaldsson (1884-1989)

is the parent of

Gísli Sigurðsson (1911-1966)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigrún Sigurðardóttir (1910-1988) (16.10.1910-23.09.1988)

Identifier of related entity

S00474

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigrún Sigurðardóttir (1910-1988)

is the sibling of

Gísli Sigurðsson (1911-1966)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Pétursdóttir (1852-1933) (20. september 1852 - 4. febrúar 1933)

Identifier of related entity

S00551

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Pétursdóttir (1852-1933)

is the grandparent of

Gísli Sigurðsson (1911-1966)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gísli Sigurðsson (1964- (01.07.1964)

Identifier of related entity

S02228

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Sigurðsson (1964-

is the grandchild of

Gísli Sigurðsson (1911-1966)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01956

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

VIðbætur í Atóm 13.11.2019 KSE.
Lagfært 08.10.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 V, bls. 64-68.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places