Guðbjörg Stefánsdóttir (1911-2007)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðbjörg Stefánsdóttir (1911-2007)

Parallel form(s) of name

  • Guðbjörg Stefánsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.10.1911-14.12.2007

History

fæddist á Hvammstanga 11. október 1911. Hún lést á heimili sínu, Dalbraut 27, 14. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Rannveig Ólafsdóttir f. 1882, d. 1956, og Stefán Sveinsson, f. 1883, d. 1930. Guðbjörg var næstelst af stórum systkinahópi. Hin eru: Jóhann Gunnar, f. 1908, d. 2001, Ólafur, f. 1913, d. 1991, Björn, f. 1916, d. 1963, Sigrún, f. 1917, d. 1918, Sveinn, f. 1919, d. 1982, Sigurður, f. 1921, d. 1923, Soffía, f. 1924, og Hermann Ragnar, f. 1927, d. 1997.
Guðbjörg bjó fyrstu æviár sín á Norðurlandi, fyrst á Hvammstanga en síðan á Siglufirði. Hún fluttist til Reykjavíkur 1920 og bjó þar ætíð síðan. Hún gekk í Kvennaskólann en hóf ung að stunda verslunar- og skrifstofustörf. Hún vann lengi við ýmis skrifstofustörf í Haraldarbúð, síðast sem bókari. Árið 1959 hóf hún störf sem aðalbókari hjá Vita- og hafnamálastofnun Íslands og vann þar til starfsloka árið 1981.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Authority record identifier

S01939

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

01.11.2016 frumskráning í atom sfa

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes