Item 95 - Guðbrandur J. Valsberg

Identity area

Reference code

IS HSk N00164-A-95

Title

Guðbrandur J. Valsberg

Date(s)

  • 06.09.1926 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Bréf og teikning

Context area

Name of creator

Biographical history

Name of creator

(05.09.1877-04.12.1941)

Biographical history

Guðbrandur Jónsson Valsberg. Íslendingabók segir Guðbrand vera fæddan 5. september 1877 og hann hafi verið "húsbóndi í Reykjavík 1910 og 1913. Verslunarmaður, síðar verkamaður í Hafnarfirði." Erfitt er að finna hann í manntalinu en hann er þó sagður búa á Bakka í Sauðárkrókshreppi árið 1920 en er þá fráskilinn. Fæðingardagur hans er líka eitthvað á reiki. Í manntalinu 1920 er hann sagður fæddur 23.09.1878. Í minningu (ljóð) er birtist um hann í Morgunblaðinu 16.04.1942 er hann sagður fæddur 23.09.1879. Árið 1911 tilkynnir hann í Lögréttu að hann ætli að taka upp nafnið Valsberg.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Ósk um að lóð í brekkunni milli Kirkjugarðsvegar og fjárhús Jóns Þorsteinssonar. Húsið fylgir Skógargötu 22 og kallast Sigurhæðir. Fundargerð 13.09.1926

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HSk

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

01.06.2017 frumskráning í AtoM

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area