Guðlaugur Sigurðsson (1891-1971)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðlaugur Sigurðsson (1891-1971)

Parallel form(s) of name

  • Guðlaugur/Laugi póstur

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Guðlaugur Sigurðsson (1891- 1971)

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1891-1971

History

Guðlaugur var fæddur í Stíflu í Fljótum í Skagafirði, en bjó sín æskuár á Þorgautsstöðum í sömu sveit, sem síðar fór undir stöðuvatn vegna Skeiðsfossvirkjunar.
Guðlaugur flutti síðar til Haganesvíkur, þar sem hann stundaði hákarlaveiðar, en flutti svo til Siglufjarðar um 1920 og var þar póstberi lengst af, oftast nefndur Laugi póstur. Hann var ágætlega hagmæltur og afar fróður um kveðskap og hina ýmsu bragarhætti. Á sinn hæglega hátt setti hann svip á mannlífið á Siglufirði og var mörgum innan handar við að yrkja eftirmæli,afmælisvísur og fleira. Guðlaugur sendi frá sér ljóðakver en ljóð hans voru einnig birt í blöðum og tímaritum

Places

Stífla í Fljótum, Haganesvík, Siglufjörður

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S0

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Issar

Status

Revised

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

03.01.2020 -frumskráning í Atom - GBK

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Ísmús

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places