Guðmundur Jóhannes Andrésson (1895-1992)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Jóhannes Andrésson (1895-1992)

Parallel form(s) of name

  • 7+1
  • Guðmundur Andrésson
  • Gvendur dýri

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

08.06.1895-20.03.1992

History

Guðmundur var fæddur á Gauksstöðum á Skaga og voru foreldrar hans þau Andrés Pétursson og Kristjana Jóhanna Jónsdóttir. Guðmundur lauk búfræðiprófi frá Bændaskólanum á Hólum vorið 1921. Eftir það sótti hann námskeið í dýralækningum hjá Sigurði Hlíðar á Akureyri. Næstu ár starfaði hann við barnakennslu, síldarvinnu og fleira sem til féll. Í kringum 1927 fékk Guðmundur vinnu í Apótekinu á Sauðárkróki, fyrst hjá Karli Lindgren og síðan Ingvari Sörensen þar sem hann kynntist hinum ýmsu lyfjategundum. Vorið 1931 fékk hann 200 kr. fjárstyrk frá Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu til náms hjá Hannesi Jónssyni yfirdýralækni í Reykjavík, þar var hann í fjögur ár. Það var svo árið 1937 sem Guðmundur var settur dýralæknir í Skagafjarðarhéraði og starfaði í 20 ár samfelld. Eftir það tók hann að sér afleysingar og afgreiðslu lyfja.
Árið 1934 giftist Guðmundur Dagbjörtu Lárusdóttur (1907-1975), þau skildu. Þau áttu einn son. Fyrir átti Guðmundur eina dóttur. Seinni kona Guðmundar var Jónasína Hallgrímsdóttir (1894-1983) frá Grenivík.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Ester Gígja Guðmundsdóttir (1932-1996) (19. mars 1932 - 22. mars 1996)

Identifier of related entity

S00239

Category of relationship

family

Type of relationship

Ester Gígja Guðmundsdóttir (1932-1996)

is the child of

Guðmundur Jóhannes Andrésson (1895-1992)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gunnhildur Andrésdóttir (1887-1972) (22. ágúst 1887 - 11. júní 1972)

Identifier of related entity

S01131

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnhildur Andrésdóttir (1887-1972)

is the sibling of

Guðmundur Jóhannes Andrésson (1895-1992)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Kristján Andrésson (1897-1967) (1. sept. 1897 - 26. jan. 1967)

Identifier of related entity

S03116

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Kristján Andrésson (1897-1967)

is the sibling of

Guðmundur Jóhannes Andrésson (1895-1992)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hjörleifur Andrésson (1885-1965) (12. júlí 1885 - 31. des. 1965)

Identifier of related entity

S03115

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjörleifur Andrésson (1885-1965)

is the sibling of

Guðmundur Jóhannes Andrésson (1895-1992)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Andrésson (1901-1990) (11. maí 1901 - 27. des. 1990)

Identifier of related entity

S02162

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Andrésson (1901-1990)

is the sibling of

Guðmundur Jóhannes Andrésson (1895-1992)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00549

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

12.08.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 04.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skag.ævi. 1910-1950 IV, bls.69.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places