Guðrún Sigríður Gísladóttir (1918-1988)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Sigríður Gísladóttir (1918-1988)

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Gísladóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Gunna Gísla

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. des. 1918 - 17. feb. 1988

History

Foreldrar: Gísli Ólafsson skáld frá Eiríksstöðum, verkmaður á Sauðárkróki og k.h. Jakobína Guðrún Þorleifsdóttir. Guðrún ólst upp hjá foreldrum sínum, fyrst á Bergsstöðum, síðan á Fjósum árin 1919-1920, þá á Hólabæ í Langadal 1920-1924, á Blönduósi 1924-1928 og síðan á Sauðárkróki. Á unglingsárunum var hún í síld á Siglufirði. Átján ára fór hún til Reykjavíkur og vann þar í Hampiðjunni. Árið 1941 kvæntist hún Inga Gests Sveinssyni, þau fluttu á Neskaupsstað, síðan á Sauðárkrók og til Reykjavíkur 1963. Þau slitu samvistir 1968. Á Neskaupsstað var Guðrún formaður Slysavarnarfélags kvenna og söng í Samkór Neskaupsstaðar. Á Sauðárkróki tók hún mikinn þátt í starfi Kvenfélags Sauðárkróks. Guðrún var söngelsk og lék á ýmis hljóðfæri. Jafnframt var hún hagmælt og eftir hana liggur töluvert af lausavísum. Árið 1978 gaf hún út tvö ljóðakver; Skagfirskar glettur og Norðfjarðarlofsöng. Eftir að hún flutti til Reykjavíkur árið 1963 rak hún söluturn um tíma og vann svo við matargerð á veitingahúsum. Seinni maður Guðrúnar var Þórður Þorkelsson frá Seyðisfirði.
Guðrún og Ingi eignuðust fjögur börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jakobína Ragnheiður Ingadóttir (1942-) (01.02.1942-)

Identifier of related entity

S03588

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakobína Ragnheiður Ingadóttir (1942-)

is the child of

Guðrún Sigríður Gísladóttir (1918-1988)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gísli Ólafsson (1885-1967) (02.01.1885-14.01.1967)

Identifier of related entity

S00398

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Ólafsson (1885-1967)

is the parent of

Guðrún Sigríður Gísladóttir (1918-1988)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jakobína Guðrún Þorleifsdóttir (1890-1968) (29. júní 1890 - 29. maí 1968)

Identifier of related entity

S01369

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakobína Guðrún Þorleifsdóttir (1890-1968)

is the parent of

Guðrún Sigríður Gísladóttir (1918-1988)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Björn Ingi Ingason (1950-2002) (30.11.1950-05.05.2002)

Identifier of related entity

S01336

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Ingi Ingason (1950-2002)

is the child of

Guðrún Sigríður Gísladóttir (1918-1988)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gylfi Ingason (1949-)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Gylfi Ingason (1949-)

is the child of

Guðrún Sigríður Gísladóttir (1918-1988)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ólafur Gíslason (1916-1999) (18.03.1916-22.02.1999)

Identifier of related entity

S03301

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Gíslason (1916-1999)

is the sibling of

Guðrún Sigríður Gísladóttir (1918-1988)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ingi Gests Sveinsson (1919-2000) (04.11.1919-12.5.2000)

Identifier of related entity

S03587

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingi Gests Sveinsson (1919-2000)

is the spouse of

Guðrún Sigríður Gísladóttir (1918-1988)

Dates of relationship

Description of relationship

Fyrri kona Inga

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01678

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

27.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 21.09.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VIII, bls. 100-105.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects