Sigurður Þorvaldsson (1884-1989)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Þorvaldsson (1884-1989)

Parallel form(s) of name

  • Sigurður Sólmundur Þorvaldsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. jan. 1884 - 21. des. 1989

History

Sigurður var fæddur í Álftaneshreppi á Mýrum 23. janúar 1884. ,,Sigurður ólst upp hjá foreldrum sínum við nokkra fátækt og hrakhólabúskap en komst snemma á unglingsárum í sumarvinnu við vegagerð og gat þannig safnað saman fé fyrir námsdvöl í Flensborgarskóla. Þaðan tók hann gagnfræðapróf 1904 og kennarapróf 1905. Haustið 1905 réðst hann kennari að Hvítárbakkaskóla í Borgarfirði þar sem hann kenndi í tvo vetur en sigldi svo til Danmerkur vorið 1907 til frekara náms, fyrst við Lýðháskólann í Askov og síðan við Kennaraháskólann í Kaupmannahöfn. Sneri aftur til Íslands vorið 1910 og kvæntist Guðrúnu Sigurðardóttur frá Víðivöllum í Blönduhlíð. Það sama ár fluttu þau til Ísafjarðar þar sem Sigurður starfaði sem kennari. Vorið 1914 keyptu þau Sleitustaði þar sem þau áttu eftir að búa í rúm 40 ár. Samhliða myndarlegum búskap starfaði Sigurður sem kennari í Óslandshlíð og Hólahreppi, einnig tók hann að sér kennslu í Ísafjarðardjúpi, í Strandasýslu og á Skagaströnd. Sigurður gegndi trúnaðarstörfum fyrir sveit sína um áratugaskeið, var hreppstjóri í rúma fjóra áratugi (1930-1971) og sat í hreppsnefnd um tíma. Var formaður Búnaðarfélags Óslandshlíðar og endurskoðandi Kaupfélags A-Skagfirðinga um langt skeið, umboðsmaður Esso og rak verslun með olíuvörur á Sleitustöðum um langt árabil." Sigurður og Guðrún eignuðust 12 börn, átta þeirra komust á legg.
Sigurður náði 105 ára aldri.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigrún Sigurðardóttir (1910-1988) (16.10.1910-23.09.1988)

Identifier of related entity

S00474

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigrún Sigurðardóttir (1910-1988)

is the child of

Sigurður Þorvaldsson (1884-1989)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gísli Sigurðsson (1911-1966) (10. okt. 1911 - 2. jan. 1966)

Identifier of related entity

S01956

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Sigurðsson (1911-1966)

is the child of

Sigurður Þorvaldsson (1884-1989)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1886-1969) (29.06.1886-04.07.1969)

Identifier of related entity

S00660

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1886-1969)

is the spouse of

Sigurður Þorvaldsson (1884-1989)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þorvaldur Gísli Óskarsson (1933-2019) (2. okt. 1933 - 1. nóv. 2019)

Identifier of related entity

S00554

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvaldur Gísli Óskarsson (1933-2019)

is the grandchild of

Sigurður Þorvaldsson (1884-1989)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00656

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 30.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 V, bls. 231.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects