Guðný Ólöf Benediktsdóttir (1891-1927)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðný Ólöf Benediktsdóttir (1891-1927)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. maí 1891 - 7. sept. 1927

History

Foreldrar: Benedikt Stefánsson og Ingibjörg Pétursdóttir í Neðra-Haganesi. Guðný ólst upp hjá foreldrum sínum á Neðra-Haganesi til 1899 er faðir hennar drukknaði. Árið 1900 fór hún að Þrasastöðum í fóstur til hjónanna Guðmundar Bergssonar og Guðnýjar Jóhannsdóttur og var þar léttastúlka og síðar vinnukona 1900-1913, er hún gekk að eiga Berg Jónsson og hófu þau búskap í Nefsstaðakoti. Bergur lést úr berklum 1917, aðeins 27 ára gamall og heimilið leystist upp. Árin 1917-1922 var Guðný í húsmennsku hér og þar í Fljótum. 1922 hóf hún sambúð með Jóni Jóakimssyni á jörðinni Hólum í Austur-Fljótum, sú sambúð varði aðeins í tvö ár. Á þessum tíma var Guðný orðin veik af berklum og var flutt á Kristneshæli þar sem hún lést 1927. Guðný eignaðist tvo syni með Bergi og einn son með Jóni.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Bergur Jónsson (1890-1917) (05.11.1890-11.03.1917)

Identifier of related entity

S00980

Category of relationship

family

Type of relationship

Bergur Jónsson (1890-1917)

is the spouse of

Guðný Ólöf Benediktsdóttir (1891-1927)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Jóakimsson (1890-1972) (01.10.1890-31.10.1972)

Identifier of related entity

S03263

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jóakimsson (1890-1972)

is the spouse of

Guðný Ólöf Benediktsdóttir (1891-1927)

Dates of relationship

Description of relationship

Fyrri sambýliskona Jóns.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00981

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

02.06.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 09.07.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

skagf.ævi. 1910-1950 II bls 19

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places