Guðrún Ingibjörg Svanbergsdóttir (1927-2015)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Ingibjörg Svanbergsdóttir (1927-2015)

Parallel form(s) of name

  • Gunna Svanbergs

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.08.1927-25.07.2015

History

Guðrún Ingibjörg Svanbergsdóttir fæddist 17. ágúst 1927 á Hrafnsstöðum ofan Akureyrar. Guðrún giftist Ólafi Gíslasyni frá Sauðárkróki, þau eignuðust þrjú börn. ,,Guðrún ólst upp á Akureyri á heimili móður sinnar. Á Akureyri kynntist hún mannsefni sínu, Ólafi, sem starfaði þar sem bifreiðastjóri. Þar bjuggu þau fyrstu árin þar til þau fluttu til Sauðárkróks árið 1948 og stofnuðu þar framtíðarheimili sitt á Skagfirðingabraut 33. Guðrún starfaði við fiskvinnslu og á prjónastofu ásamt heimilisstörfum og uppeldi sona þeirra hjóna en árið 1967 festi hún kaup á Húsgagnaverslun Sauðárkróks sem hún rak til ársins 1996. Árið 2005 flutti Guðrún til Akureyrar það sem hún eyddi síðustu æviárunum."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Gísli Ólafsson (1946- (24.07.1946-)

Identifier of related entity

S01878

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Ólafsson (1946-

is the child of

Guðrún Ingibjörg Svanbergsdóttir (1927-2015)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00496

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

01.02.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 18.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places