Fonds N00124 - Gunnar Einarsson: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00124

Title

Gunnar Einarsson: Skjalasafn

Date(s)

  • 1928-2000 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein lítil askja, þrjár síður vélritaðar og ein handskrifuð.

Context area

Name of creator

(18.10.1900-30.04.1959)

Biographical history

Kennari á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1930. Heimili: Sauðárkrókur. Bóndi, kennari og skáld á Bergskála, Skefilstaðahr., Skag. Aðalævistarf Gunnars var barnakennsla. Hann kenndi börnum í Staðarhreppi 1920-1924. Stundaði unglinga- og heimiliskennslu 922-1930 og síðan barnakennari í Skefilsstaðahreppi 1930-1958. Gunnar var góður kennari setti fræðsluna fram á skýran og ljósan hátt og var yfirleitt vinsæll af nemendum.

Annað aðalstarf Gunnars um ævina var veiiskapur á landi og sjó. Hann stundaði skotveiðar frá unga aldri, var farinn að handleika byssu innan við fermingju. Hann hefur sennilega orðið fyrir áhrifum af hálfbróður sínum Jóni Gíslasyni sem var fræg refa- og fuglaskytta, Eftir að Gunnar fluttist á Skagan var hann refaskytta í Skefilsstaðahreppi meðan heilsa leyfði, eða fram til 1958. Hann hafði þá stundað grenjavinnslu frá árinu 1919. Árið 1932 varð hann fyrir því slysi að byssulásinn bilaði þeðgar skot reið af, höglin fóru fram úr byssunni í koparpatrónan skaust aftur úr og sökk í kinnina með þeim afleiðingum að að stykki brotnaði úr kinnbeininu og það kurlaðist, kjálkinn srakk og hægra augað varð ónýtt. Gunnar lá nokkrar vikur á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki og náði fullri heilsu að öllu öðru leiti en því að hann missti jónina á hægra auganum sem hann huldi síðan með lepp. Hann komst uppá lag með að sigta með vinstra auganum og skaut engu lakar en það. Rjúpnaveiðar stundaði hann einnig. Árið 1957 hafði Gunnar unnið 1800 tófur og 300 minka, enda hlaut hann heiðursskjala frá Búnaðarfélagi Íslands fyrir vikið.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Ljóðabálkur eftir Gunnar Einarsson frá Varmalandi um stórbrunan mikla á Hellulandi árið 1928. Þrjár vélritaðar síður og ein handskrifuð nafnaskrá, óvíst um upprunan og hvenær það barst safninu en greinilega er skjalið búið til eftir daga Gunnar.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

ES

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

5.5.2017 frumskráning í atom ES

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places