Safn N00124 - Gunnar Einarsson: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00124

Titill

Gunnar Einarsson: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1928-2000 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Ein lítil askja, þrjár síður vélritaðar og ein handskrifuð.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(18.10.1900-30.04.1959)

Lífshlaup og æviatriði

Kennari á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1930. Heimili: Sauðárkrókur. Bóndi, kennari og skáld á Bergskála, Skefilstaðahr., Skag. Aðalævistarf Gunnars var barnakennsla. Hann kenndi börnum í Staðarhreppi 1920-1924. Stundaði unglinga- og heimiliskennslu 922-1930 og síðan barnakennari í Skefilsstaðahreppi 1930-1958. Gunnar var góður kennari setti fræðsluna fram á skýran og ljósan hátt og var yfirleitt vinsæll af nemendum.

Annað aðalstarf Gunnars um ævina var veiiskapur á landi og sjó. Hann stundaði skotveiðar frá unga aldri, var farinn að handleika byssu innan við fermingju. Hann hefur sennilega orðið fyrir áhrifum af hálfbróður sínum Jóni Gíslasyni sem var fræg refa- og fuglaskytta, Eftir að Gunnar fluttist á Skagan var hann refaskytta í Skefilsstaðahreppi meðan heilsa leyfði, eða fram til 1958. Hann hafði þá stundað grenjavinnslu frá árinu 1919. Árið 1932 varð hann fyrir því slysi að byssulásinn bilaði þeðgar skot reið af, höglin fóru fram úr byssunni í koparpatrónan skaust aftur úr og sökk í kinnina með þeim afleiðingum að að stykki brotnaði úr kinnbeininu og það kurlaðist, kjálkinn srakk og hægra augað varð ónýtt. Gunnar lá nokkrar vikur á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki og náði fullri heilsu að öllu öðru leiti en því að hann missti jónina á hægra auganum sem hann huldi síðan með lepp. Hann komst uppá lag með að sigta með vinstra auganum og skaut engu lakar en það. Rjúpnaveiðar stundaði hann einnig. Árið 1957 hafði Gunnar unnið 1800 tófur og 300 minka, enda hlaut hann heiðursskjala frá Búnaðarfélagi Íslands fyrir vikið.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Ljóðabálkur eftir Gunnar Einarsson frá Varmalandi um stórbrunan mikla á Hellulandi árið 1928. Þrjár vélritaðar síður og ein handskrifuð nafnaskrá, óvíst um upprunan og hvenær það barst safninu en greinilega er skjalið búið til eftir daga Gunnar.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Tegund gagna

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

ES

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Fullskráning

Dates of creation revision deletion

5.5.2017 frumskráning í atom ES

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir