Undirskjalaflokkar C - Gunnar Gíslason

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00212-A-C

Titill

Gunnar Gíslason

Dagsetning(ar)

  • 1940-1999 (Creation)

Þrep lýsingar

Undirskjalaflokkar

Umfang og efnisform

28 jólakort í örkum.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(5. apríl 1914 - 31. mars 2008)

Lífshlaup og æviatriði

Var í Hvammi í Laxárdal, Hvammssókn, Skag. 1930. Dóttursonur Arnórs Árnasonar. Bús. í Seyluhreppi. Prestur í Glaumbæ í Skagafirði og prófastur í Skagafjarðarumdæmi. Alþingismaður, hreppsnefndarmaður og formaður Karlakórsins Heimis í tæp 10 ár. Sat alsherjarþing Sameinuðu þjóðanna 1965. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Jóla- og tækifæriskort úr fórum Séra Gunnars Gíslasonar og fjölskyldu á Glaumbæ í Skagafirði. Kortin eru frá árunum 1940-1999.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Tegund gagna

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

ES

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Fullskráning

Dates of creation revision deletion

13.02.2019. Frumskráning í Atom. ES.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir