Gunnar Gíslason (1914-2008)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Gunnar Gíslason (1914-2008)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. apríl 1914 - 31. mars 2008

Saga

Gunnar Gíslason, f. á Seyðisfirði 05.04.1914. d, 31.03.2008. Foreldrar: Gísli Jónsson (1882-1964) verslunarmaður á Seyðisfirði og fyrri kona hans Margrét Arnórsdóttir (1887-1920). Skráður hjá afa sínum, sr. Arnóri Árnasyni, á Hvammi í Laxárdal, árið 1930. ,,Gunnar tók stúdentspróf frá MA árið 1938 og guðfræðipróf frá HÍ árið 1943. Bóndi og sóknarprestur í Glaumbæ í Seyluhreppi 1943-1982. Prófastur í Skagafjarðarsýslu 1977-1982. Jafnframt skólastjóri unglingaskóla í Varmahlíð 1944-1946. Sat allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna 1965. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum., m.a. Í stúdentaráði Háskóla Íslands 1939–1940. Formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, 1940–1941. Í hreppsnefnd Seyluhrepps 1946–1986. Í stjórn Skógræktarfélags Skagfirðinga frá 1947, formaður 1961–1981. Í stjórn Byggðasafns Skagfirðinga í Glaumbæ 1948–1986. Í bankaráði Búnaðarbankans 1969–1985. Kosinn 1973 í flutningskostnaðarnefnd. Sat á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1965. Alþingismaður Skagfirðinga 1959, alþingismaður Norðurlands vestra 1959–1974 (Sjálfstæðisflokkur). Varaþingmaður Skagfirðinga apríl–maí 1955 og apríl–maí 1957."

Maki (17. júní 1944): Ragnheiður Margrét Ólafsdóttir (fædd 13. apríl 1915), þau eignuðust sex börn.

Staðir

Seyðisfjörður
Hvammur í Laxárdal
Reykjavík
Glaumbær í Seyluhreppi

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gísli Jónsson (1882-1964) (15.09.1882-29.06.1964)

Identifier of related entity

S01048

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gísli Jónsson (1882-1964)

is the parent of

Gunnar Gíslason (1914-2008)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Arnórsdóttir (1887-1920) (9. júlí 1887 - 18. ágúst 1920)

Identifier of related entity

S03011

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Margrét Arnórsdóttir (1887-1920)

is the parent of

Gunnar Gíslason (1914-2008)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnór Árnason (1860-1938) (16. feb. 1860 - 24. apríl 1938)

Identifier of related entity

S02942

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Arnór Árnason (1860-1938)

is the grandparent of

Gunnar Gíslason (1914-2008)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefanía Sigríður Stefánsdóttir (1857-1893) (10. des. 1857 - 7. júní 1893)

Identifier of related entity

S02978

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Stefanía Sigríður Stefánsdóttir (1857-1893)

is the grandparent of

Gunnar Gíslason (1914-2008)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01135

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

15.06.2016 frumskráning í atom sfa
15.04.2020 viðbætur í Atóm KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir