Gunnar Jóhann Valdimarsson (1900-1989)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gunnar Jóhann Valdimarsson (1900-1989)

Parallel form(s) of name

  • Gunnar Valdimarsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.06.1900 - 18.10.1989

History

Gunnar Jóhann Valdimarsson fæddist á Vöglum í Blönduhlíð í Skagafirði 16. júní 1900 (kirkjubók 15.06).
Gunnar var bóndi í Víkurkoti í Blönduhlíð 1928-1934, þá skráður húsmaður á Víðivöllum, en nytjandi hálfa jörðina. Hann var bóndi á Víðimýri 1934-1947 og á Víðimel 1947-1963.
Meðfram bændastörfum var Gunnar vörubílstjóri og um skeið tók hann við póstferðum á leiðinni Sauðárkrókur-Akureyri eftir að hann keypti Víðimýri.
Hann bjó seinustu árin á Sauðárkróki.
Kona hans var Amalía Sigurðarsdóttir (1890-1967).
Gunnar lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 18. október 1989.

Places

Vaglar, Víkurkot, Víðvellir, Blönduhlíð, Víðimýri, Víðimelur, Skagafjörður, Sauðárkrókur, Akureyri

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir (1933-2014) (9. október 1933 - 8. júlí 2014)

Identifier of the related entity

S00556

Category of the relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir (1933-2014)

is the child of

Gunnar Jóhann Valdimarsson (1900-1989)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Amalía Sigurðardóttir (1890-1967) (25.05.1890 - 14.06.1967)

Identifier of the related entity

S00355

Category of the relationship

family

Type of relationship

Amalía Sigurðardóttir (1890-1967)

is the spouse of

Gunnar Jóhann Valdimarsson (1900-1989)

Dates of the relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01338

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

26.07.2016, frumskráning í atom, gþó.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Íslendingabók. Skagfirskar æviskrár 1910-1950 IV, þáttur um Gunnar Valdimarsson og Amalíu Sigurðardóttur.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places