Gunnar Jóhann Valdimarsson (1900-1989)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Gunnar Jóhann Valdimarsson (1900-1989)

Hliðstæð nafnaform

  • Gunnar Valdimarsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.06.1900 - 18.10.1989

Saga

Gunnar Jóhann Valdimarsson fæddist á Vöglum í Blönduhlíð í Skagafirði 16. júní 1900 (kirkjubók 15.06).
Gunnar var bóndi í Víkurkoti í Blönduhlíð 1928-1934, þá skráður húsmaður á Víðivöllum, en nytjandi hálfa jörðina. Hann var bóndi á Víðimýri 1934-1947 og á Víðimel 1947-1963.
Meðfram bændastörfum var Gunnar vörubílstjóri og um skeið tók hann við póstferðum á leiðinni Sauðárkrókur-Akureyri eftir að hann keypti Víðimýri.
Hann bjó seinustu árin á Sauðárkróki.
Kona hans var Amalía Sigurðarsdóttir (1890-1967).
Gunnar lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 18. október 1989.

Staðir

Vaglar, Víkurkot, Víðvellir, Blönduhlíð, Víðimýri, Víðimelur, Skagafjörður, Sauðárkrókur, Akureyri

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir (1933-2014) (9. október 1933 - 8. júlí 2014)

Identifier of the related entity

S00556

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir (1933-2014)

is the child of

Gunnar Jóhann Valdimarsson (1900-1989)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Amalía Sigurðardóttir (1890-1967) (25.05.1890 - 14.06.1967)

Identifier of the related entity

S00355

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Amalía Sigurðardóttir (1890-1967)

is the spouse of

Gunnar Jóhann Valdimarsson (1900-1989)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01338

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

26.07.2016, frumskráning í atom, gþó.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Íslendingabók. Skagfirskar æviskrár 1910-1950 IV, þáttur um Gunnar Valdimarsson og Amalíu Sigurðardóttur.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir