Hænsni

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Hænsni

Equivalent terms

Hænsni

Associated terms

Hænsni

8 Archival descriptions results for Hænsni

8 results directly related Exclude narrower terms

Jórunn að gefa hænunum.

Jórunn að gefa hænunum. Magnús Jónsson og Kristinn Michelsen í dyragættinni. Hænsnarækt var mikilvæg búbót fyrir marga Króksara. Árið 1940 voru ríflega 450 hænur á Sauðárkróki en íbúar ríflega 900.

KCM140

Mynd tekin vestan við Sundlaug Sauðárkróks, en þar voru Óskar Þorleifsson og Kristjana Júlíusdóttir með hænsnabú. Húsin t.h. eru við Bárustíginn (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 29

Þetta er Fríða á Bakka. Eftirsótt saumakona m.m. Saumaði m.a. fermingarfötin á Stebba í Vallholti, Stefán Íslandi.
Bjarnfríður Þorsteinsdóttir f. 1894 á Auðnum í Sæmundarhlíð, d. 1977 á Sauðárkróki. Hér gefur hún hænsnunum á Bakka í Hólmi 1928. Stúlkan með henni er óþekkt. Sennilega Guðlaug Egilsdóttir.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 29

Bjarnfríður Þorsteinsdóttir f. 1894 á Auðnum í Sæmundarhlíð, d. 1977 á Sauðárkróki. Hún dvaldist á Bakka í Hólmi og síðar í Húsey 1917 til 1932. Móðir Hjartar Vilhjálmssonar, bifreiðastjóra á Sauðárkróki. Myndin tekin á Bakka 1928.
Tilgáta: Barnið gæti heitið Sigurður Steindórsson.

Egill Jónasson (1901-1932)