Hafnarfjörður

Taxonomy

Code

N 64°01′20″ W 21°57′38″ Map of Hafnarfjörður

Scope note(s)

  • Hafnarfjörður er bær á höfuðborgarsvæðinu. Þar bjuggu 26.800 manns 1. janúar árið 2013[1] og hefur bærinn vaxið gríðarlega á síðustu árum og áratugum líkt og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa gert. Höfnin sem bærinn er kenndur við var ein stærsta verslunarhöfn landsins allt frá 16. öld og mikil útgerð hefur verið stunduð þaðan í sögunni. Á 18. öld var rætt um að gera Hafnarfjörð að höfuðstað Íslands, en slæm samgönguskilyrði þangað, lítil mótekja og lítið undirlendi urðu helstu ástæður þess að Reykjavík varð ofan á í valinu. 29. febrúar 2008 náði íbúafjöldi Hafnarfjarðar upp í 25.000 manns, og gaf bæjarstjórinn Lúðvík Geirsson 25 þúsundasta Hafnfirðinginum gjöf og heiðursskjal. Hafnarfjörður heyrði undir Álftaneshrepp framan af en eftir skiptingu hans árið 1878 varð bærinn hluti hins nýmyndaða Garðahrepps. Hinn 1. júní 1908 fékk Hafnarfjörður kaupstaðarréttindi og varð þá að sjálfstæðu bæjarfélagi. Íbúar voru þá orðnir 1469 talsins. Skammt sunnan Hafnarfjarðarbæjar er Straumsvík þar sem Alcan á Íslandi rekur álver. Þann 31. mars, árið 2007 fóru fram íbúakosningar um stækkun álversins í Hafnarfirði. Stækkunin var felld með aðeins 88 atkvæðum.

Display note(s)

Hierarchical terms

Hafnarfjörður

BT Ísland

Hafnarfjörður

Equivalent terms

Hafnarfjörður

Associated terms

Hafnarfjörður

88 Archival descriptions results for Hafnarfjörður

88 results directly related Exclude narrower terms

BS2020

sr. Jón Auðuns og unnusta hans Dagný Einarsdóttir í Hellisgerði í Hafnarfirði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

SIS0218

Hafnarfjörður 1996. Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur. Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur.

Sigurður Sigmundsson

SIS0219

Hafnarfjörður 1996. Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur. Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur.

Sigurður Sigmundsson

SIS0220

Hafnarfjörður 1996. Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur. Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur.

Sigurður Sigmundsson

SIS0221

Hafnarfjörður 1996. Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur. Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur.

Sigurður Sigmundsson

SIS0222

Hafnarfjörður 1996. Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur. Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur.

Sigurður Sigmundsson

SIS0252

Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur. Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur.

Sigurður Sigmundsson

SIS0253

Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur. Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur.

Sigurður Sigmundsson

SIS0254

Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur. Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur.

Sigurður Sigmundsson

SIS0255

Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur. Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur.

Sigurður Sigmundsson

SIS0256

Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur. Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur.

Sigurður Sigmundsson

SIS0257

Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur. Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur.

Sigurður Sigmundsson

SIS0258

Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur. Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur.

Sigurður Sigmundsson

SIS0259

Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur. Útreiðar að vetri til. 4 hestar. Snjór, vetur.

Sigurður Sigmundsson

SIS0268

Maður að teyma rauðan hest að vetri til. Hesturinn er með hnakk og maðurinn með keyri (písk) í hendinni. Snjór

Sigurður Sigmundsson

Results 1 to 85 of 88