Hafnir*

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Hafnir*

Equivalent terms

Hafnir*

Associated terms

Hafnir*

82 Archival descriptions results for Hafnir*

82 results directly related Exclude narrower terms

BS14

Skip við festar í höfninni í Stettin í Póllandi - þá Þýskalandi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2007

Höfnin í Hamborg. Goðafoss við lestarkrana.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2013

Danska konungsskipið við Sprengisand í Reykjavíkurhöfn. Konungur á leið um borð í snekkju sían eftir veislu á Hótel borg. Bryggjan er skreytt í tilefni konungskomunar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2014

Fjórar prúðbúnar konur virða fyrir sér danskt herskip - sem kom í fylgd konungsskipsins Dannebrog við opinbera heimsdókn til Íslands 1936. Konurnar eru f.v. Lára Guðmundsdóttir (1891-1967) - Ragnheiður Björg Guðmundsdóttir (1875-1952) - Elín Guðmundsdóttir (1887-1962) og Þórunn Guðbrandsdóttir (1885-1974)

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS42b

Landsýn í Reykjavík. Lóðsbátur með hafnsögumanni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS6

Dráttarbátar í höfn í Stettin í Póllandi - (þá Þýskalandi)

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS613

Við Reykjavíkurhöfn. Hafnarhúsið og vörugeymsla SÍS í baksýn

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS614

Fólk á hafnarbakkanum í Reykjavík 1936. Hafnarhúsið í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS614a

Fólk á hafnarbakkanum í Reykjavík. Hafnarhúsið og hús Jess Zimsen í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS615

Fólk á hafnarbakkanum í Reykjavík. Hafnarhúsið í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Eyrin

Hesteyri, höfnin á Eyrinni í byggingu. Steypuklumpar bíða í röðum eftir því að vera sökkt við hafnargarðinn til að verja hann fyrir haföldunni. Nýja höfnin var gríðarmikið mannvirki og boðaði byltingu í atvinnuháttum á Sauðárkróki. Myndin tekin á árunum 1938-1939.

JS1

Verið að setja hross um borð í skip, til útflutnings. Jónas Sigurjónsson til vinstri og Sveinn Guðmundsson til hægri.

Kristján Skarphéðinsson (1922-1988)

JS11

Verið að setja hross um í borð í skip til útflutnings. Líklega við Sauðárkrókshöfn í kringum 1964-1965. Sigurjón Jónasson (fremst) stendur við brúna, þá Jónas sonur hans og fjærst Sveinn Guðmundsson. Ónafngreindur maður til hægri á myndinni.

Kristján Skarphéðinsson (1922-1988)

JS2

Verið að setja hross um borð í skip, til útflutnings. Glittir í Jónas Sigurjónsson við brúna.

Kristján Skarphéðinsson (1922-1988)

JS3

Verið að setja hross um í borð í skip til útflutnings. Líklega við Sauðárkrókshöfn í kringum 1964-1965. Glittir í Svein Guðmundsson við brúna.

Kristján Skarphéðinsson (1922-1988)

JS4

Verið að setja hross um í borð í skip til útflutnings. Líklega við Sauðárkrókshöfn í kringum 1964-1965.

Kristján Skarphéðinsson (1922-1988)

JS5

Verið að setja hross um í borð í skip til útflutnings. Líklega við Sauðárkrókshöfn í kringum 1964-1965. Jónas Sigurjónsson til vinstri, Sveinn Guðmundsson til hægri.

Kristján Skarphéðinsson (1922-1988)

JS7

Verið að setja hross um í borð í skip til útflutnings. Líklega við Sauðárkrókshöfn í kringum 1964-1965.

Kristján Skarphéðinsson (1922-1988)

JS8

Verið að setja hross um í borð í skip til útflutnings. Líklega við Sauðárkrókshöfn í kringum 1964-1965. Jónas Sigurjónsson stendur við brúna nær en Sveinn Guðmundsson er fjær.

Kristján Skarphéðinsson (1922-1988)

Jónas Sigurjónsson: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00023
  • Fonds
  • 1960-1970

Allar myndirnar eru frá einu atviki, uppskipun hrossa í kringum 1964-1965, líklega í Sauðárkrókshöfn.

Jónas Sigurjónsson (1944-)

Landbrot

Landbrot við verslunarhúsin, sem voru staðsett nærri Villa Nova. Landbrot var verulegt vandamál á Sauðárkróki og gerðar margar tilraunir tila ð hefta það. Með tilkomu hafnar út á Eyrinni minnkaði þetta vandamál, en síðar var lagður grjótgarður fyrir framan húsin til að koma í veg fyrir að þau sópuðust á haf út. Brún við gömlu bryggju.

PJ 199

Hafnarhúsið útsýni til norðurs. Togararnir Egill Rauði og Farsæll. Myndin er tekin 1949.

Páll Jónsson

PJ 200

Togarar - Nýsköpunar togarar Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Ystur liggur Ingólfur Arnarsson. Myndin er tekin 1949.

Páll Jónsson

Séð yfir höfnina

Nýja höfnin á Sauðárkróki í byggingu. Höfnin var gríðarmikið mannvirki og boðaði byltingu í atvinnuháttum á Sauðárkróki steypuklumbar bíða í röðum eftir að vera sökkt við hafnargarðinn og verja hann fyriri úthafsöldunni. Myndin er tekin á árunum 1938-1939.

mynd 41

Sigurgeir Snæbjörnsson og Kristján Sölvason á gömlu bryggjunni fyrir neðan Aðalgötu.