Hálfdán Helgi Jónasson (1891-1927)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Hálfdán Helgi Jónasson (1891-1927)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. september 1891 - 10. október 1927

Saga

Foreldrar hans voru Jónas Jónasson og Þórey Guðrún Jónasdóttir. Hálfán ólst upp með foreldrum sínum, lengst af í Litluhlíð í Vesturdal, síðan á Þorljótsstöðum. Hann fór einn vetur í Hvítárbakkaskóla (1909-1910) en tók svo við búi foreldra sinna á Þorljótsstöðum. Tveimur árum síðar hóf hann búskap að Giljum, síðan á Breið, aftur á Giljum og í Sölvanesi, að lokum flutti hann til Siglufjarðar. Hálfdán var vel skáldmæltur og fékkst töluvert við kveðskap, orti kvæði og skrifaði ljóðabréf. Hálfdán kvæntist Guðrúnu Jónatansdóttur frá Ölduhrygg í Svartárdal, þau eignuðust tvö börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Helga Ragnheiður Hálfdánardóttir (1913-1995)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Helga Ragnheiður Hálfdánardóttir (1913-1995)

is the child of

Hálfdán Helgi Jónasson (1891-1927)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Hálfdánarson (1919-2011) (8. feb. 1919 - 3. mars 2011)

Identifier of related entity

S02583

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jónas Hálfdánarson (1919-2011)

is the child of

Hálfdán Helgi Jónasson (1891-1927)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00533

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

15.02.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 19.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 IV (bls. 98-101).

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir