Halldór Bjarnason (1904-1941)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Halldór Bjarnason (1904-1941)

Hliðstæð nafnaform

  • Halldór Bjarnason

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. júní 1904 - 22. apríl 1941

Saga

Foreldrar: Bjarni Jóhannsson b. í Þúfum og k.h. Jónína Dóróthea Jónsdóttir. Halldór ólst upp hjá foreldrum sínum í Þúfum. Var við nám unglingadeildar Hólaskóla 1931-1932. Snemma hóf hann að stunda sjóinn, fyrstu árin með Halldóri frænda sínum á Miklabæ en um eða uppúr 1930 létu þeir Halldór og Melstaðarfeðgar, ásamt Óskari Gíslasyni, seinna bónda í Þúfum, smíða mótorbátinn Leif, þann hinn sama dag og Magnús Hartmannsson gerði síðan út allt til 1960. Mörg fyrstu árin fóru þeir félagar Halldór, Magnús og Óskar með Leif ýmist til Ólafsfjarðar eða Siglufjarðar og reru þaðan á vor- og haustvertíðum. Í annan tíma hafði Leifur uppsátur í Óslandskróki. Oft fiskuðu þeir félagar vel og urðu til þessar veiðar því drjúgt innlegg til uppbyggingar á jörðum þeirra. Árið 1939-1940 byggði Halldór ásamt tengdaföður sínum, íbúðarhús úr steini sem enn stendur á Melstað. Halldór var félagi í Ungmennafélaginu Geisla. Hann lést af slysförum við Kolkuós aðeins 37 ára gamall.
Halldór kvæntist Guðnýju Kristínu Hartmannsdóttur, þau eignuðust einn son.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Bjarnason (1906-1983) (6. mars 1906 - 8. maí 1983)

Identifier of related entity

S01949

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðmundur Bjarnason (1906-1983)

is the sibling of

Halldór Bjarnason (1904-1941)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01955

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

03.11.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 22.09.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár, VI, 1910-1950 bls. 113-115.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects