Hamborg

Taxonomy

Code

N 53°35′00″ E 10°00′00″ Map of Hamborg

Scope note(s)

  • Hamborg (hágþýska: Hamburg, lágþýska: Hamborg) er borgríki og næstminnsta sambandslandið í Þýskalandi með 755 km². Aðeins Bremen er minna. Hún er hins vegar næststærsta borg Þýskalands með tæpa 1,7 milljón íbúa (31. des 2013) og jafnframt stærsta hafnarborg landsins. Hamborg var stofnborg og einn ötullasti meðlimur Hansasambandsins áður fyrr.

Display note(s)

Hierarchical terms

Hamborg

Hamborg

Equivalent terms

Hamborg

  • UF Hamburg

Associated terms

Hamborg

7 Archival descriptions results for Hamborg

7 results directly related Exclude narrower terms

BS2002

Goðafoss í Hamborg. Sennilegt er að Óskar Á. Sigurgeirsson stýrimaður (1902-1978) á þilfari.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2004

Goðafoss við höfn í Hamborg. Brottför skipsins undirbúin

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2007

Höfnin í Hamborg. Goðafoss við lestarkrana.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2008

Í höfninni í Hamborg. Bruno Schweizer á leið til Íslands 1935

Bruno Scweizer (1897-1958)