Haraldur Hermannsson (1923-2014)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Haraldur Hermannsson (1923-2014)

Parallel form(s) of name

  • Haraldur Hermannsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. 04.1923 - 03.04.2014

History

Haraldur Hermannsson, bóndi og verslunarmaður
Haraldur fæddist á Ysta-Mói í Fljótum og ólst þar upp ásamt átta systkinum og tveimur uppeldissystrum. Faðir: Hermann Jónsson, bóndi og hreppstjóri á Ysta-Mói (1891-1974). Móðir: Elín Lárusdóttir (1890-1980) húsfreyja á Ysta-Mói. Hermann og Elín hófu búskap á Hofsósi, fluttu síðan út í Málmey á Skagafirði. Þaðan fluttu þau að Ysta-Mói í Fljótum og bjuggu þar
til æviloka.
Eftir barna- og unglingaskóla í Fljótum hélt Haraldur til náms við Héraðsskólann í Reykholti í Borgarfirðri og var þar einn vetur. Haraldur hóf búskap á Ysta-Mói ásamt konu sinni árið 1947 og bjó þar í félag við foreldra sína. Þau hættu búskap 1973 þegar elsti sonur hans tók við búinu. Haraldur flutti þá í Haganesvík þar sem hann tók við starfi kaupfélagsstjóra Samvinnufélags Fljótamanna ásamt því að sjá um póstafgreiðslu fyrir sveitina. Hann var kaupfélagsstjóri til ársins 1977 en þá var Samvinnufélag Fljótamanna sameinað Kaupfélagi Skagfirðinga og stafssemin flutt að Ketilási. Haraldur vann svo hjá Kaupfélagi Skagfirðinga, fyrst að Ketilsási og síðan hjá byggingarvörudeild Kaupfélagsins á Sauðárkróki en þangað flutti hann 1979. Haraldur gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, var m.a. hreppstjóri Haganeshrepps 1970-82, hreppsnefndarmaður, sýslunefndarmaður, í stjórn Búnaðarsambands Skagafjarðar og formaður Jarðanefndar Skagafjarðarsýslu, ásamt ýmsum öðrum trúnaðarstörfum. Haraldur sinnti auk þess ýmsum félags- og íþróttamálum, t.d. formennsku í Skíðafélagi Fljótamanna um árabil, formennsku fyrir Veiðifélag Flókadalsár, ásamt ýmsum öðrum félagsstörfum. Hann var mikill áhugamaður um skák.
Haraldur kvæntist 29.12. 1946 Guðmundu Pálínu Hermannsdóttur, f. 27.11.1927, húsfreyju. Saman áttu þau sjö börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Hermann Jónsson (1891-1974) (12.12.1891-30.09.1974)

Identifier of the related entity

S00683

Category of the relationship

family

Type of relationship

Hermann Jónsson (1891-1974)

is the parent of

Haraldur Hermannsson (1923-2014)

Dates of the relationship

Description of relationship

Hermann var faðir Haraldar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01972

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

14.11.2016 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Dagblaðið Vísir - DV, 92. tölublað (22.04.2003), Blaðsíða 36. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3045617

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places