Haraldur Hermannsson (1923-2014)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Haraldur Hermannsson (1923-2014)

Hliðstæð nafnaform

  • Haraldur Hermannsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. apríl 1923 - 3. apríl 2014

Saga

Haraldur fæddist á Ysta-Mói í Fljótum og ólst þar upp. Faðir: Hermann Jónsson, bóndi og hreppstjóri á Ysta-Mói (1891-1974). Móðir: Elín Lárusdóttir (1890-1980) húsfreyja á Ysta-Mói. Eftir barna- og unglingaskóla í Fljótum hélt Haraldur til náms við Héraðsskólann í Reykholti í Borgarfirði og var þar einn vetur. Haraldur hóf búskap á Ysta-Mói ásamt konu sinni árið 1947 og bjó þar í félagi við foreldra sína. Þau hættu búskap 1973 þegar elsti sonur hans tók við búinu. Haraldur flutti þá í Haganesvík þar sem hann tók við starfi kaupfélagsstjóra Samvinnufélags Fljótamanna ásamt því að sjá um póstafgreiðslu fyrir sveitina. Hann var kaupfélagsstjóri til ársins 1977 en þá var Samvinnufélag Fljótamanna sameinað Kaupfélagi Skagfirðinga og starfsemin flutt að Ketilási. Haraldur vann svo hjá Kaupfélagi Skagfirðinga, fyrst að Ketilsási og síðan hjá byggingarvörudeild Kaupfélagsins á Sauðárkróki en þangað flutti hann 1979. Haraldur gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, var m.a. hreppstjóri Haganeshrepps 1970-82, hreppsnefndarmaður, sýslunefndarmaður, í stjórn Búnaðarsambands Skagafjarðar og formaður jarðanefndar Skagafjarðarsýslu, ásamt ýmsum öðrum trúnaðarstörfum. Haraldur sinnti auk þess ýmsum félags- og íþróttamálum, t.d. formennsku í Skíðafélagi Fljótamanna um árabil, formennsku fyrir Veiðifélag Flókadalsár, ásamt ýmsum öðrum félagsstörfum. Hann var mikill áhugamaður um skák. Haraldur kvæntist 29.12. 1946 Guðmundu Pálínu Hermannsdóttur, þau eignuðust níu börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hermann Jónsson (1891-1974) (12.12.1891-30.09.1974)

Identifier of related entity

S00683

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hermann Jónsson (1891-1974)

is the parent of

Haraldur Hermannsson (1923-2014)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sæmundur Árni Hermannsson (1921-2005) (11.05.1921-12.08.2005)

Identifier of related entity

S00453

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sæmundur Árni Hermannsson (1921-2005)

is the sibling of

Haraldur Hermannsson (1923-2014)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Hermannsson (1914-2007) (04.03.1914-12.04.2007)

Identifier of related entity

S03372

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Lárus Hermannsson (1914-2007)

is the sibling of

Haraldur Hermannsson (1923-2014)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01972

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

14.11.2016 frumskráning í atom, sup.
Lagfært 09.10.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects