Fonds N00095 - Haraldur Hermannsson: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00095

Title

Haraldur Hermannsson: Skjalasafn

Date(s)

  • 1925-2014 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

1 askja

Context area

Name of creator

(22. 04.1923 - 03.04.2014)

Biographical history

Haraldur Hermannsson, bóndi og verslunarmaður
Haraldur fæddist á Ysta-Mói í Fljótum og ólst þar upp ásamt átta systkinum og tveimur uppeldissystrum. Faðir: Hermann Jónsson, bóndi og hreppstjóri á Ysta-Mói (1891-1974). Móðir: Elín Lárusdóttir (1890-1980) húsfreyja á Ysta-Mói. Hermann og Elín hófu búskap á Hofsósi, fluttu síðan út í Málmey á Skagafirði. Þaðan fluttu þau að Ysta-Mói í Fljótum og bjuggu þar
til æviloka.
Eftir barna- og unglingaskóla í Fljótum hélt Haraldur til náms við Héraðsskólann í Reykholti í Borgarfirðri og var þar einn vetur. Haraldur hóf búskap á Ysta-Mói ásamt konu sinni árið 1947 og bjó þar í félag við foreldra sína. Þau hættu búskap 1973 þegar elsti sonur hans tók við búinu. Haraldur flutti þá í Haganesvík þar sem hann tók við starfi kaupfélagsstjóra Samvinnufélags Fljótamanna ásamt því að sjá um póstafgreiðslu fyrir sveitina. Hann var kaupfélagsstjóri til ársins 1977 en þá var Samvinnufélag Fljótamanna sameinað Kaupfélagi Skagfirðinga og stafssemin flutt að Ketilási. Haraldur vann svo hjá Kaupfélagi Skagfirðinga, fyrst að Ketilsási og síðan hjá byggingarvörudeild Kaupfélagsins á Sauðárkróki en þangað flutti hann 1979. Haraldur gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, var m.a. hreppstjóri Haganeshrepps 1970-82, hreppsnefndarmaður, sýslunefndarmaður, í stjórn Búnaðarsambands Skagafjarðar og formaður Jarðanefndar Skagafjarðarsýslu, ásamt ýmsum öðrum trúnaðarstörfum. Haraldur sinnti auk þess ýmsum félags- og íþróttamálum, t.d. formennsku í Skíðafélagi Fljótamanna um árabil, formennsku fyrir Veiðifélag Flókadalsár, ásamt ýmsum öðrum félagsstörfum. Hann var mikill áhugamaður um skák.
Haraldur kvæntist 29.12. 1946 Guðmundu Pálínu Hermannsdóttur, f. 27.11.1927, húsfreyju. Saman áttu þau sjö börn.

Archival history

Úr dánarbúi Haralds Hermannssonar. Afhending 2016:54.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Aðallega gögn Samvinnufélags Fljótamanna, þ.á m. vörubækur (1922-1927), vörulisti frá 1926, skrá yfir félagsmenn 1927, gögn tengd sláturhúsinu 1974-1975 og bryggjunni/höfninni í Haganesvík 1962-1965.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Vörubækurnar eru í slæmu ásigkomulagi, bandið er laust.

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SUP

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

14.11.2016 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

14.11.2016 Vörubækurnar þyrftu að fara í hreinsun.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places