Haraldur Jónasson (1895-1978)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Haraldur Jónasson (1895-1978)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

09.08.1895-30.04.1978

History

Haraldur var fæddur á Völlum í Vallhólmi, Skag. 9. ágúst 1895 en hann lést á Sauðárkróki 30. apríl 1978. Hann var bóndi, hreppstjóri og oddviti á Völlum í Vallhólmi, Skag. Síðast bús. í Seyluhreppi. Kona hans var Ingibjörg Bjarnadóttir (1892 - 1975 ) húsfreyja á Völlum. Þau giftust 01.06.1918. Ingibjörg ólst upp frá þriggja ára aldri hjá föðurbróður sínum Ástvaldi Jóhannessyni f. 1868 og konu hans Guðleifu Halldórsdóttur f. 1870.

Haraldur sótti nám í Unglingaskóla Árna Hafstað í Vík í Skagafirði. Síðan lá leið hans til Akureyrar, í Gagnfræðaskólann þar, og þaðan varð hann gagnfræðingur vorið 1915.
Hann var kjörinn í hreppsnefnd Seyluhrepps árið 1925 og átti þar sæti í 45 ár samfellt, til ársins 1970 að hann baðst undan endurkosningu vegna sjóndepru. Oddviti hreppsnefndar var hann nær allan þann tíma eða frá 1935. Árið 1943 var Haraldur skipaður hreppstjóri í Seyluhreppi og gegndi hann því starfi einnig til ársins 1970, eða í hart nær þrjá tugi ára.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Anna Kristín Jónsdóttir (1865-1941) (29. mars 1864 - 18. okt. 1941)

Identifier of the related entity

S00775

Category of the relationship

family

Type of relationship

Anna Kristín Jónsdóttir (1865-1941)

is the parent of

Haraldur Jónasson (1895-1978)

Dates of the relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00041

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

14.07.2015 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Heimildir: 1910, Þjóðskrá, Skagf.1910-1950 III, Vigurætt, 1930
Morgunblaðið 27.06.1978, bls. 29.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places