Haraldur Sigurðsson (1882-1963)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Haraldur Sigurðsson (1882-1963)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.07.1882-18.10.1963

History

Haraldur Sigurðsson verslunarmaður á Sauðárkróki. Haraldur var fæddur 12. júlí 1882 í Viðvík í Viðvíkursveit. Faðir: Sigurður Haraldsson bóndi á Bakka í Viðvíkursveit. Móðir: (Sólrún) María Magnúsdóttir. Foreldrar Haraldur vou í húsmennsku í Viðvík, er hann fæddist, og fluttist hann með þeim fjögurra ára gamall að Vatnsleysu í Viðvíkursveit, er þau fóru þangað til búskapar, en tveimur árum síðar að Bakka. Þar missti hann föður sinn, sem drukknaði í fiskiróðri á Skagafirði vorið 1893. Fluttist Haraldur þá með móður sinni að Hvammi í Hjaltadal, en þar gerðist hún ráðskona hjá Ásgrími bónda Gunnlaugssyni til ársins 1903. Þarna naut hann góðs uppeldis og heimilisöryggis, stundaði nám í Hólaskóla og lauk þaðan búfræðiprófi vorið 1905. Næstu ár stundaði Haraldur ýmis störf, m.a. barnakennslu nokkra vetur í Óslandshlíð. Haraldur réðst til verslunarstarfa, fyrst í Kolkuósi hjá Hartmanni Ásgrímssyni bónda og kaupmanni þar, en árið 1910 fluttist hann þaðan til Sauðárkróks til sömu starfa, sem hann stundaði síðan til æviloka. Fór hann að vinna hjá Kristjáni Gíslasyni kaupmanni og var þar um árabil, en um 1940 réðst hann til Kaupfélags Skagfirðinga og vann lengst af við vöruafgreiðslu.
Haraldur kvæntist Ólöfu Sesselju Bjarnadóttur (1904-1984) 15.5.1927. Þau eignuðust þrjú börn.
Haraldur dó 18.10.1963 á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Haukur Haraldsson (1928-1930) (05.02.1928-06.04.1930)

Identifier of related entity

S00823

Category of relationship

family

Type of relationship

Haukur Haraldsson (1928-1930)

is the child of

Haraldur Sigurðsson (1882-1963)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gígja Haraldsdóttir (1938- (13.01.1938-)

Identifier of related entity

S02291

Category of relationship

family

Type of relationship

Gígja Haraldsdóttir (1938-

is the child of

Haraldur Sigurðsson (1882-1963)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hauður Sigrún Haraldsdóttir (1932-) (10.03.1932-)

Identifier of related entity

S03607

Category of relationship

family

Type of relationship

Hauður Sigrún Haraldsdóttir (1932-)

is the child of

Haraldur Sigurðsson (1882-1963)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sólrún María Magnúsdóttir (1857-1916) (9. sept. 1857 - 25. jan. 1916)

Identifier of related entity

S01174

Category of relationship

family

Type of relationship

Sólrún María Magnúsdóttir (1857-1916)

is the parent of

Haraldur Sigurðsson (1882-1963)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ólöf Sesselja Bjarnadóttir (1904-1984) (6. júní 1904 - 30. maí 1984)

Identifier of related entity

S00822

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólöf Sesselja Bjarnadóttir (1904-1984)

is the spouse of

Haraldur Sigurðsson (1882-1963)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00686

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

06.05.2016 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár. Tímabilið 1910-1950 I. Umsjón og ritstjórn: Hjalti Pálsson. Sögufélag Skagfirðinga, Sauðárkróki, 1994 (Skagfirsk fræði). Bls. 110-112.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places