Haukur Hafstað (1920-2008)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Haukur Hafstað (1920-2008)

Parallel form(s) of name

  • Jón Haukur Hafstað

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.12.1920-29.01.2008

History

Haukur Hafstað fæddist í Vík í Skagafirði hinn 23. desember 1920. Foreldrar hans voru Árni J. Hafstað, bóndi í Vík, og kona hans Ingibjörg Sigurðardóttir. Haukur ólst upp í Vík og stundaði nám í Flensborgarskóla í Hafnarfirði, þar sem hann lauk gagnfræðaprófi. Haukur kvæntist árið 1949 Áslaugu Sigurðardóttur, þau eignuðust fjögur börn. ,,Haukur og Áslaug bjuggu í Vík til ársins 1972 en þá fluttu þau til Reykjavíkur þegar Haukur gerðist framkvæmdastjóri Landverndar, en því starfi gegndi hann rúman áratug. Þau fluttu norður aftur árið 1986, í hús sem þau reistu í Víkurlandi og nefndu Hávík. Nyrðra vann hann ýmis störf og var meðal annars eftirlitsmaður Náttúruverndarráðs við byggingu Blönduvirkjunar. Í Hávík bjuggu þau uns þau fluttust á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks árið 2004. Haukur sinnti margvíslegum félagsmálum.Hann starfaði fyrir Sósíalistaflokkinn og sat í flokksstjórn Sósíalistaflokksins og í miðstjórn Alþýðubandalagsins. Hann var í framboði fyrir Sósíalistaflokkinn og Alþýðubandalagið í Skagafirði og Norðurlandskjördæmi vestra. Sat á Alþingi sem varamaður árið 1972. Hann var formaður Karlakórsins Heimis um árabil og í stjórn Leikfélags Skagafjarðar. Þá var hann áhugamaður um skógrækt og náttúruvernd almennt og starfaði í ýmsum félögum því tengdum."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Árni Hafstað (1883-1969) (23.05.1883-22.06.1969)

Identifier of related entity

S00649

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Hafstað (1883-1969)

is the parent of

Haukur Hafstað (1920-2008)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Hafstað (1951-) (19.04.1951-)

Identifier of related entity

S01233

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Hafstað (1951-)

is the child of

Haukur Hafstað (1920-2008)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Erla Árnadóttir (1921-2000) (6. des. 1921 - 28. sept. 2000)

Identifier of related entity

S00447

Category of relationship

family

Type of relationship

Erla Árnadóttir (1921-2000)

is the sibling of

Haukur Hafstað (1920-2008)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Árnadóttir Hafstað (1928-1966) (25.06.1928-02.07.1966)

Identifier of related entity

S00424

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Árnadóttir Hafstað (1928-1966)

is the sibling of

Haukur Hafstað (1920-2008)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Halldór Hafstað (1924- (21. maí 1924)

Identifier of related entity

S02856

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Hafstað (1924-

is the sibling of

Haukur Hafstað (1920-2008)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ragnar Örn (1921-2005) (7. okt. 1921 - 11. jan. 2005)

Identifier of related entity

S03060

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnar Örn (1921-2005)

is the sibling of

Haukur Hafstað (1920-2008)

Dates of relationship

Description of relationship

Hálfbræður.

Related entity

Steinunn Alda Hafstað (1919-2005) (19. jan. 1919 - 8. des. 2005)

Identifier of related entity

S03061

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Alda Hafstað (1919-2005)

is the sibling of

Haukur Hafstað (1920-2008)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Páll Hafstað (1917-1987) (8. des. 1917 - 5. sept. 1987)

Identifier of related entity

S03062

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Hafstað (1917-1987)

is the sibling of

Haukur Hafstað (1920-2008)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00925

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

25.05.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 07.07.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places