Eining Hcab 377 - Hcab 377

Original Stafræn gögn not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00057-B-A-Hcab 377

Titill

Hcab 377

Dagsetning(ar)

  • 1902 - 1909 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 pappírskópía skönnuð í jpeg carbinet card

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(04.05.1872- 26.03.1967)

Lífshlaup og æviatriði

Daníel Davíðsson fæddist í Kárdalstungu í Vatnsdal, 4. maí 1872. Faðir: Davíð Davíðsson (1823-1921) bóndi á Kötlustöðum, Gilá A-Hún.. Móðir: Þuríður Gísladóttir (1835-1928) húsfreyja á Kötlustöðum. Lærði ljósmyndum hjá Joni J. Dahlman. Var í framhaldsnámi í Kaupmannahöfn um 1901-1902. Vann við ýmis sveitastörf. Rak ljósmyndastofu á Sauðárkróki 1902-1909 í húsi er hann lét byggja og nefndist "Ljósmyndarahúsið". Tók einnig myndir á ferðalögum sínum um Skagafjörð. Var aðstoðarmaður Sigurðar Pálssonar læknis á Sauðárkróki. Bóndi á Breiðsstöðum í Gönguskörðum í Skagafirði 1910-1919, Heiðarseli (Dalsá) í sömu sveit 1920-1922, Hróarsstöðum á Skagaströnd 1922-1924 og í Neðra-Nesi á Skaga 1924-1930. Flutti þá að Syðri-Ey á Skagaströnd og bjó þar til dánardags. Plötu- og filmusafn hans er glatað. Maki: Magnea Aðalbjörg Árnadóttir (1883-1968), húsfreyja. Saman áttu þau 7 börn. Daníel átti eitt fósturbarn.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Jóhannes Hallgrímsson verslunarmaður á Sauðárkróki- síðar Tungunni A-Húnavatnssýslu- Hallgrímur Sigurðsson Þröm og Ingiríður Hannesdóttir kona Hallgríms.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tímatákn ehf

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

í skjalageymslu HSk

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SUP/SFA

Kennimark stofnunar

HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Fullskráning

Dates of creation revision deletion

15.09.2016 frumskráning í atom sfa

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Stafræn gögn (Master) rights area

Stafræn gögn (Reference) rights area

Stafræn gögn (Thumbnail) rights area

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir