Helgi Hálfdanarson (1911-2009)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Helgi Hálfdanarson (1911-2009)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14. ágúst 1911 - 20. janúar 2009

History

Helgi Hálfdanarson (14. ágúst 1911 – 20. janúar 2009) var menntaður lyfjafræðingur og var lyfsali á Húsavík og í Reykjavík.[1] Hann var einn helsti þýðandi Íslendinga á 20. öld og þýddi meðfram vinnu sinni öll leikrit William Shakespeare, gríska harmleiki eftir Æskýlos, Sófókles og Evripídes, Pétur Gaut eftir Henrik Ibsen og mörg önnur þekkt leikrit í bundnu máli. Hann þýddi einnig Kóraninn og mikið af ljóðum frá Japan og Kína og töluvert frá Evrópu og víðar. Helgi skrifaði auk þess mikið um íslensk fræði og pistla í dagblöð og á mörg velheppnuð nýyrði í íslensku eins og til dæmis „heilkenni“ (syndrome) og „lotukerfið“.

Helgi Hálfdanarson var sonur séra Hálfdanar Guðjónssonar á Sauðárkróki en Guðjón, faðir hans, var bróðir Helga Hálfdanarsonar sálmaskálds.[2]

Helgi fékk Silfurhestinn, bókmenntaverðlaun dagblaðanna, árið 1970 fyrir þýðingar sínar á William Shakespeare. Hann hafnaði þó verðlaununum á þeirri forsendu að hann hafði þá reglu að þiggja aldrei neina viðurkenningu af neinu tagi.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Authority record identifier

S00821

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

23.05. 2016 frumskráning í Atom SFA

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

wikipetia

Maintenance notes