Helgi Breiðfjörð Helgason (1914-2005)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Helgi Breiðfjörð Helgason (1914-2005)

Parallel form(s) of name

  • Helgi Helgason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. okt. 1914 - 8. okt. 2005

History

Helgi Breiðfjörð Helgason fæddist að Kveingrjóti í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu 18. október 1914. Foreldrar hans voru Helgi Helgason bóndi, lengst af í Gautsdal í Geiradal í Austur-Barðastrandarsýslu og k.h. Ingibjörg Friðriksdóttir. ,,Helgi var í Gautsdal fram um tvítugt og starfaði að búinu með föður sínum og bræðrum. Hann var einn vetur í Héraðsskólanum að Laugum í Þingeyjarsýslu og annan í Menntaskólanum á Akureyri og lauk þaðan gagnfræðaprófi. Hann stundaði ýmis störf á Blönduósi, fyrir vestan og sunnan, en sá um lyfjaafgreiðslu héraðslæknis á Blönduósi frá 1942 til 1974 og var jafnan kallaður Helgi apótekari. Eftir það rak hann verslun á staðnum í nokkur ár. Helgi var lengi í stjórn Garðfélagsins í Selvík og var formaður þess í mörg ár." Helgi kvæntist árið 1947 Helgu Guðmundsdóttur frá Blönduósi, þau eignuðust tvo syni.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01668

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

26.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 21.09.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places