Helgi Sigurðsson (1913-2008)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Helgi Sigurðsson (1913-2008)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.09.1913-19.12.2008

History

Helgi Sigurðsson fæddist í Torfgarði á Langholti í Skagafirði 19. september árið 1913. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Helgason bóndi í Torfgarði á Langholti og Helga Magnúsdóttir húsfreyja. Helgi kvæntist árið 1939 Þóru Jóhannsdóttur húsfreyju í Stóru-Gröf syðri, þau eignuðust tvö börn. Þóra átti þrjú börn af fyrra hjónabandi.
,,Helgi ólst upp í foreldrahúsum í Torfgarði en fór snemma að vinna utan heimilis sem kaupamaður á ýmsum bæjum og verkamaður víða, m.a. við lagningu þjóðvegarins um Blönduhlíð í Skagafirði. Helgi var bóndi á Víðimýri 1939-1941, á Reykjarhóli 1941-1943, á Kárastöðum í Hegranesi 1943-1944 og í Geitagerði 1944-1957 en það ár keypti hann jörðina Stóru-Gröf syðri á Langholti þar sem hann bjó um margra ára skeið þar til hann flutti til Sauðárkróks árið 1969. Starfaði hann þar um árabil í fóðurvörudeild Kaupfélags Skagfirðinga."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Magnús Sigurðsson (1908-1985) (17. sept. 1908 - 10. sept. 1985)

Identifier of related entity

S01598

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Sigurðsson (1908-1985)

is the sibling of

Helgi Sigurðsson (1913-2008)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Margrét Sigurðardóttir (1905-1991) (9. nóv. 1905 - 28. apríl 1991)

Identifier of related entity

S01597

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Sigurðardóttir (1905-1991)

is the sibling of

Helgi Sigurðsson (1913-2008)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01596

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

19.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 19.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes