Fonds N00146 - Helgi Sigurðsson: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00146

Title

Helgi Sigurðsson: Skjalasafn

Date(s)

  • 1999 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein lítil askja, ein örk með 9 vélrituðum blaðsíðum númeruðum frá 1-9.

Context area

Name of creator

(19.09.1913-19.12.2008)

Biographical history

Helgi Sigurðsson fæddist í Torfgarði á Langholti í Skagafirði 19. september árið 1913. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Helgason bóndi í Torfgarði á Langholti og Helga Magnúsdóttir húsfreyja. Helgi kvæntist árið 1939 Þóru Jóhannsdóttur húsfreyju í Stóru-Gröf syðri, þau eignuðust tvö börn. Þóra átti þrjú börn af fyrra hjónabandi.
,,Helgi ólst upp í foreldrahúsum í Torfgarði en fór snemma að vinna utan heimilis sem kaupamaður á ýmsum bæjum og verkamaður víða, m.a. við lagningu þjóðvegarins um Blönduhlíð í Skagafirði. Helgi var bóndi á Víðimýri 1939-1941, á Reykjarhóli 1941-1943, á Kárastöðum í Hegranesi 1943-1944 og í Geitagerði 1944-1957 en það ár keypti hann jörðina Stóru-Gröf syðri á Langholti þar sem hann bjó um margra ára skeið þar til hann flutti til Sauðárkróks árið 1969. Starfaði hann þar um árabil í fóðurvörudeild Kaupfélags Skagfirðinga."

Archival history

Barst safninu 18.11.1999

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Ljóðabréf á 9 blaðsíðum til Jóhanns og Þórdísar á Skriðufelli eftir Þorstein Einarsson, Tungukoti. Engin dagsetning er á bréfinu.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places