Safn N00146 - Helgi Sigurðsson: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00146

Titill

Helgi Sigurðsson: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1999 (Accumulation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Ein lítil askja, ein örk með 9 vélrituðum blaðsíðum númeruðum frá 1-9.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(19.09.1913-19.12.2008)

Lífshlaup og æviatriði

Helgi Sigurðsson fæddist í Torfgarði á Langholti í Skagafirði 19. september árið 1913. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Helgason bóndi í Torfgarði á Langholti og Helga Magnúsdóttir húsfreyja. Helgi kvæntist árið 1939 Þóru Jóhannsdóttur húsfreyju í Stóru-Gröf syðri, þau eignuðust tvö börn. Þóra átti þrjú börn af fyrra hjónabandi.
,,Helgi ólst upp í foreldrahúsum í Torfgarði en fór snemma að vinna utan heimilis sem kaupamaður á ýmsum bæjum og verkamaður víða, m.a. við lagningu þjóðvegarins um Blönduhlíð í Skagafirði. Helgi var bóndi á Víðimýri 1939-1941, á Reykjarhóli 1941-1943, á Kárastöðum í Hegranesi 1943-1944 og í Geitagerði 1944-1957 en það ár keypti hann jörðina Stóru-Gröf syðri á Langholti þar sem hann bjó um margra ára skeið þar til hann flutti til Sauðárkróks árið 1969. Starfaði hann þar um árabil í fóðurvörudeild Kaupfélags Skagfirðinga."

Nafn skjalamyndara

(11. júní 1902 - 3. jan. 1979)

Lífshlaup og æviatriði

Þorsteinn Arngrímur Einarsson, bóndi í Tungukoti á Kjálka, fæddist í Flatatungu á Kjálka, Skagafirði, 11. júní 1902. Faðir: Einar Jónsson, bóndi í Flatatungu. Móðir: Sesselja Sigurðardóttir, húsmóðir í Flatatungu. Þorsteinn kvæntist Ingibjörgu Sigurjónsdóttur (1899-1989) árið 1923. Ingibjörg var frá Sólheimum í Blönduhlíð. ,,Ingibjörg og Þorsteinn hófu búskap í Flatatungu 1925, fóru búferlum að Tungukoti 1930 og bjuggu þar til ársins 1974, brugðu þá búi, seldu jörðina og fluttust til Akureyrar." Þau eignuðust þau þrjú börn.

Varðveislusaga

Barst safninu 18.11.1999

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Ljóðabréf á 9 blaðsíðum til Jóhanns og Þórdísar á Skriðufelli eftir Þorstein Einarsson, Tungukoti. Engin dagsetning er á bréfinu.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir