Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Identity area

Type of entity

Organization

Authorized form of name

Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Parallel form(s) of name

  • Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1895 - 1953

History

Árið 1895. 25. ágúst var fundur haldinn á Sauðárkrók samkvæmt fundaraboði frá nokkrum konum þar er komið höfðu sér saman um að stofna félag meðal skagfirska kvenna. Á fundinn mættu 15 konur. Fundinn setti Margrét Guðmundsdóttir og skýrði tilgang hans og var hún síðan kosin til að stýra fundinum. Lagði hún fram frumvarp til laga í 13 greinum, sem var samþykkt eftir nokkra umræðu. Tilgangur félagsins segir í 2. gr laga þess, hann er að styðja að því að réttindi og menning kvenna aukist, einnig vill það styrkja allt það sem að þess áliti horfir til samra framfara. Félagið lætur halda fyrirlestur um það efni er því þykir best henta þá er það getur því viðkomið. Stjórn var kosin og Margét Guðmundsdóttir forseti, Ólöf Hallgímsdóttir gjaldkeri, Líney Sigurjónsdóttir skrifari. Á fundinum var ákveðið að kaupa gjörðabók til fundarhalds, næsti fundur var haldin 1. des. 1895 í barnaskólanum á Sauðárkróki. Allar bækurnar sem eru hér í þessu safni segja þá miklu sögu til líkna og mannúðarmála sem þessar konur skópu og gáfu af sér til samfélagsins. Í síðustu bókinn 1942 kemur fram að félagskonur eru nú 42 og á síðasta skráða fund í þessu safni er skráður 3. feb. 1953, og e haldinn á efri hæð bakarísins þar mættu 28 konur og þar var meðal annars kosning fulltrúa í stjórn h/f félagsheimilisins Bifröst, kosin Jórunn Hannesdóttir og til vara Sigríður Auðuns og tveggja fulltrúa til að sitja aðalfundi þess, kosnar Sigríður Auðuns og Jóhanna Þorsteinsdóttir. Ýmislegt annað koma fram á þessum fundi en eftir fundinn skemmtu konur sér með sameiginlegri kaffidrykkju, söng og hljóðfæraslætti. Að því loknu var sest við spil og spilað til miðnættis. Hver framvinda félagsins er eftir þetta kemur ekki fram í þessum gögnum. (Gögn skráð úr fundagerðabókum félagsins )

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jórunn Hannesdóttir (1894-1978) (30.10.1894-09.03.1978)

Identifier of related entity

S00619

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1926

Description of relationship

Vara forstöðukona og forstöðukona

Related entity

Þorbjörg Möller (1919-2008) (20. ágúst 1919 - 7. sept. 2008)

Identifier of related entity

S03120

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þorbjörg Möller (1919-2008)

controls

Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Dates of relationship

1924

Description of relationship

Stjórn

Related entity

Elínborg Jónsdóttir (1886-1975) (23. júlí 1886 - 23. júlí 1975)

Identifier of related entity

S00615

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Elínborg Jónsdóttir (1886-1975)

controls

Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Dates of relationship

1917

Description of relationship

Stjórn

Related entity

Guðrún Þorsteinsdóttir (1876-1957) (25. sept. 1876 - 6. mars 1957)

Identifier of related entity

S01567

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1876-1957)

controls

Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Dates of relationship

1908

Description of relationship

Related entity

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966) (22.08.1889-08.05.1966)

Identifier of related entity

S00216

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

controls

Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Dates of relationship

1899

Description of relationship

Stjórn

Related entity

Margrét Guðmundsdóttir Johnson (1855-1918) (19.02.1855-30.07.1918)

Identifier of related entity

S00635

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Margrét Guðmundsdóttir Johnson (1855-1918)

controls

Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Dates of relationship

1895

Description of relationship

Fyrsti forseti

Related entity

Líney Sigurjónsdóttir (1873-1953) (6. okt. 1873 - 8. okt. 1953)

Identifier of related entity

S02626

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Líney Sigurjónsdóttir (1873-1953)

controls

Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Dates of relationship

1895

Description of relationship

Skrifari

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03733

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects