Hildur Þorbjörg Eiríksdóttir (1920-2007)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hildur Þorbjörg Eiríksdóttir (1920-2007)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.01.1920-20.09.2007

History

Hildur Þorbjörg Eiríksdóttir fæddist í Þverárdal í Austur-Húnavatnssýslu hinn 25. janúar 1920. Foreldrar hennar voru Eiríkur Björnsson frá Skeggsstöðum í Austur-Húnavatnssýslu og Margrét Reginbaldsdóttir frá Flateyri við Önundarfjörð. Hildur ólst upp hjá foreldrum sínum á Sjávarborg í Skagafirði frá 1921-1927 og á Gili í Skagafirði 1927-1937 en þá fluttist fjölskyldan til Sauðárkróks. Eftir barnaskóla stundaði Hildur nám við Unglingaskóla Sauðárkróks og Kvennaskólann í Reykjavík. Hildur giftist 1943 Snorra Dalmar Pálssyni, þau eignuðust fjögur börn. Hildur starfaði í Reykjavík í Hjúkrunarskóla Íslands og Öldrunardeild Landspítala í Hátúni.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00933

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

26.05.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 07.07.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects