Hjálmar Jónsson (1950-)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hjálmar Jónsson (1950-)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.04.1950-

History

Fæddur í Borgarholti í Biskupstungum 17. apríl 1950. Foreldrar: Jón Óli Þorláksson járnsmiður og kona hans Árveig Kristinsdóttir. Maki: Signý Bjarnadóttir (fædd 9. júlí 1949).
Nám: Stúdentspróf MA 1971. Guðfræðipróf HÍ 1976. Framhaldsnám í St. Paul í Bandaríkjunum 1993.
,,Sóknarprestur í Bólstaðarhlíðarprestakalli 1976–1980. Sóknarprestur í Sauðárkróksprestakalli síðan 1980, prófastur síðan 1982. Vann við löggæslu, fangavörslu, sjómennsku o.fl. Kenndi við Húnavallaskóla, Gagnfræðaskóla Sauðárkróks og Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Í ritstjórn landsmálablaðsins Feykis frá stofnun, í stjórn Prestafélags Hólastiftis. Í Hólanefnd frá 1982, formaður 1982–1987. Í fræðsluráði Norðurlandsumdæmis vestra frá 1982. Í skólanefnd Sauðárkróks 1982–1994, formaður lengst af. Í sálmabókarnefnd frá 1985. Í útvarpsráði 1991–1995. Í útvarpslaganefnd frá 1992. Í nefnd um endurskoðun laga um mannanöfn. Í nefnd um jöfnun námskostnaðar. Fulltrúi Íslands á þingi Evrópuráðsins 1995–1999. Í stjórn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands síðan 1997 og í stjórn Lánasjóðs landbúnaðarins síðan 1998. Alþingismaður Norðurlands vestra 1995–2001 (Sjálfstæðisflokkur). Varaþingmaður Norðurlands vestra október og nóvember 1991, mars–apríl 1992, febrúar–mars og mars 1993, mars, október og desember 1994, janúar 1995. Fjárlaganefnd 1995–2001, allsherjarnefnd 1995–2001, landbúnaðarnefnd 1995–2001 (formaður 1999–2001), kjörbréfanefnd 1999–2001, sérnefnd um stjórnarskrármál 1999–2000. Íslandsdeild Norðurlandaráðs 1999–2001." Hjálmar hefur einnig ort ljóð og sálma sem birst hafa í Sálmabókarviðbæti og samið smásögur og greinar um ýmis efni.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00455

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

13.01.2016 SFA

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places