Hjördís Björg Tryggvadóttir Kvaran (1920-1991)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hjördís Björg Tryggvadóttir Kvaran (1920-1991)

Parallel form(s) of name

  • Hjördís

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Læla

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. ágúst 1920 - 6. mars 1991

History

Hjördís fæddist að Mælifelli í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði. Foreldrar hennar voru Anna Grímsdóttir Thorarensen húsfreyja og sr. Tryggvi Guttormur Hjörleifsson Kvaran. Hjördís stundaði nám við Samvinnuskólann og einnig við Kvennaskólann. Eiginmaður hennar var Finnur Kristjánsson. Þau hófu búskap sinn að Halldórsstöðum í Kinn 1939 en fluttu síðar að Svalbarðseyri þar sem Finnur var kaupfélagsstjóri í 14 ár. Finnur tók við starfi kaupfélagsstjóra Kaupfélags Þingeyinga 1953 og þá flutti fjölskyldan til Húsavíkur. Hjördís starfaði síðast sem safnvörður í Safnahúsinu á Húsavík. Hjördís og Finnur eignuðust þrjú börn.

Places

Skagafjörður, Húsavík.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Tryggvi Guttormur Hjörleifsson Kvaran (1892-1940) (31.05.1892-05.08.1940)

Identifier of related entity

S00535

Category of relationship

family

Type of relationship

Tryggvi Guttormur Hjörleifsson Kvaran (1892-1940)

is the parent of

Hjördís Björg Tryggvadóttir Kvaran (1920-1991)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Tryggvi Finnsson (1942- (1. jan. 1942-)

Identifier of related entity

S02571

Category of relationship

family

Type of relationship

Tryggvi Finnsson (1942-

is the child of

Hjördís Björg Tryggvadóttir Kvaran (1920-1991)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kristmundur Bjarnason (1919-2019) (10. jan. 1919 - 4. des. 2019)

Identifier of related entity

S01611

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristmundur Bjarnason (1919-2019)

is the sibling of

Hjördís Björg Tryggvadóttir Kvaran (1920-1991)

Dates of relationship

Description of relationship

Kristmundur var uppeldisbróðir Hjördísar en foreldrar hennar tóku Kristmund í fóstur á unga aldri.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02548

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

ISSAR

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

21.06.2018, frumskráning í AtoM - GBK
Lagfært 10.11.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects