Hjörtur Hjálmarsson (1840-1893)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hjörtur Hjálmarsson (1840-1893)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. jan. 1840 - 19. maí 1893

History

Fæddur á Skíðastöðum. Foreldrar: Hjálmar Árnason bóndi og kona hans Guðrún Stefánsdóttir. Hjörtur ólst upp hjá foreldrum sínum. Bóndi á Bústöðum í Austurdal 1864-1883, Skíðastöðum 1883-1893. Byggði eitt af fyrstu timburhúsunum í sveitum Skagafjarðar er hann bjó á Skíðastöðum og setti einnig brú á Grímsá til að létta beitarhúsamönnum leiðina yfir þessa mannskæðu á.
Hjörtur sat í hreppsnefnd Skefilstaðahrepps og var sýslunefndarmaður 1889-1892 og hreppstjóri frá 1886 til æviloka.
Maki 1: María Jóhannesdóttir (1839-1871). Ekkert barna þeirra komst upp.
Maki 2: María Þorláksdóttir (f. um 1846, d. 1874). Þau eignuðust ekki börn.
Maki 3: Ingibjörg Gunnarsdóttir. Ekkert barna þeirra komst upp.
Maki 4: Þórunn Gunnarsdóttir. Þau ólu upp nokkur fósturbörn.
Einnig átti Hjörtur launbarn á milli kvenna. Lundfríði (1877-1912) sem var skólastýra Kvennaskólans á Akureyri.

Places

Bústaðir í Austurdal
Skíðastaðir í Laxárdal

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Þórunn Gunnarsdóttir (1845-1944)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórunn Gunnarsdóttir (1845-1944)

is the spouse of

Hjörtur Hjálmarsson (1840-1893)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03004

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 06.04.2020 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910, bls. 126-128.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects