Hljóðritaskrá

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Hljóðritaskrá

Equivalent terms

Hljóðritaskrá

Associated terms

Hljóðritaskrá

3 Archival descriptions results for Hljóðritaskrá

3 results directly related Exclude narrower terms

Stefán Rósantsson frá Gilhaga

Sigurður Egilsson ræðir við Stefán Rósantsson frá Gilhaga.
Fyrst er rætt um Jón Sigurðsson rímnaskáld.
Síðan sagt frá æsku og uppvexti Stefáns í Reykjarseli, Flatatungu, Tungukoti og Ölduhrygg. Einnig ræða þeir um vinnumennsku Stefáns á Lýtingsstöðum og í Svartárdal. Jafnframt um búkap Stefáns í Sölvanesi og Gilhaga. Loks er sagt frá ýmsum fyrirboðum, sem Egill, faðir Sigurðar, sá.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Sigurjón Helgason Nautabúi

Sigurður tekur viðtal við Sigurjón Helgason, Nautabúi. Líklega tekið í kringum 1969-1970. Sigurjón var fæddur a Ánastöðum og var m.a. á Gilhaga sem lausamaður. Rætt um búskap Sigurjóns og landbúnað almennt.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Stefán Rósantsson Gilhaga

Viðtal við Stefán Rósantsson frá Gilhaga, líklega tekið 1969.
Virðist vanta framan á viðtalið. Það er í tvennu lagi og í stafrænu afriti er það klippt saman.
Rætt um ýmsa samtíðarmenn Stefáns, m.a. Símon Dalaskáld.
Einnig talar Indriði G. Þorsteinsson í þessari upptöku.

Sigurður Egilsson (1911-1975)