Hörður Pálsson (1933-2015)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hörður Pálsson (1933-2015)

Parallel form(s) of name

  • Hörður Pálsson
  • Hörður Húnfjörð Pálsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Danny boy

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. mars 1933 - 15. sept. 2015

History

Hörður Húnfjörð Pálsson fæddist á Skagaströnd 27. mars 1933. Foreldrar Harðar voru Páll Sveinbjörnsson bifreiðastjóri á Sauðárkróki, og Sigrún Ásbjörg Fannland skáldkona. ,,Hörður ólst upp á Sauðárkróki. Hann starfaði hjá Guðjóni í Sauðárkróksbakaríi til 1958, tók þá við rekstri Alþýðubrauðgerðarinnar á Akranesi og rak hana 1958-63. Hann keypti þá bakaríið, breytti nafni þess í Harðarbakarí og starfrækti það til 1998. Hörður var einn af stofnendum Íþróttafélagsins Drangeyjar á Sauðárkróki, en það sameinaðist ungmennafélaginu Tindastóli 1948. Hann æfði og keppti í frjálsum íþróttum, sat síðar í knattspyrnuráði Akraness og var formaður þess 1988-89. Hörður gekk ungur í stúku, var æðsti templar stúkunnar Gleymmér-ei á Sauðárkróki, starfaði í stúkunni Akurblóminu á Akranesi og sat lengi í stjórn Stórstúku Íslands. Hörður söng í kirkjukór Sauðárkróks og síðan í kirkjukór Akraness. Hann stofnaði, ásamt þremur öðrum Skagakvartettinn 1967 og starfaði í Oddfellow-reglunni frá 1960. Hörður var bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn á Akranesi 1974-86, sat í skólanefnd Fjölbrautaskóla Vesturlands, í stjórn Dvalarheimilisins Höfða og var stjórnarformaður Skipasmíðastöðvarinnar Þorgeir og Ellert á Akranesi 1994-2008. Hann var sæmdur riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu 2003." Hörður kvæntist Ingu Þóreyju Sigurðardóttur, þau eignuðust fjögur börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Haukur Pálsson (1931-2011) (20. jan. 1931 - 13. júní 2011)

Identifier of related entity

S01479

Category of relationship

family

Type of relationship

Haukur Pálsson (1931-2011)

is the sibling of

Hörður Pálsson (1933-2015)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02158

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

14.02.2017 frumskráning í AtoM, SFA.
Lagfært 19.10.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places