Hundar

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Hundar

Equivalent terms

Hundar

Associated terms

Hundar

84 Archival descriptions results for Hundar

84 results directly related Exclude narrower terms

KCM2413

Óþekktur hópur fólks við sveitabæ.
Skv fyrri skráningu er myndin tekin í Húnavatnsýslu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2420

Hlíðarendarétt. Næst er bifreiðin K-50 (vörubifreið Ólafs Gíslasonar) og tvo börn inni í bílnum (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2669

Tveir hundar við hús á óþekktum stað.
Þessi myndasyrpa var merkt "Blönduós, Skagaströnd og fleira."

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2671

Óþekktur drengur/stúlka með hund framan við torfhús sem merkt er "Geitland."
Þessi myndasyrpa var merkt "Blönd
uós, Skagaströnd og fleira."

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM34

Gamla bryggjan - Sauðárkróki. Sjá brautarteinana (t.h.) sem lágu til fiskvinnsluhússins (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 13

Hópur af fólki fyrir framan burstabæ. Hundur hægra megin á myndinni og tunna í forgrunni.
Fólkið og staðurinn óþekkt.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 142

Fimm óþekkt börn sem sitja við húsvegg ásamt hundi. Í glugganum sést óþekkt kona. Einn strákurinn heldur á ketti.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 165

Káflur að drekka úr fötu og tveir hundar á vappi. Myndin er líklega tekin á Selnesi á Skaga.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 2

Myndin er svarthvít pappírskópía í stærðinni 5,5x7,8 sm. Á henni eru strákur og hundur. í bakgrunni eru tjaldbúðir sem líklega tengjast vegavinnu.

Jens Þorkell Halldórsson (1922-1992)

Mynd 3

Tvö óþekkt börn, annaða í barnavagni.
Í baksýn sést steinhlaðinn garður, ásamt steyptum stólpum og hliði.

Broddi Jóhannesson (1916-1994)

Mynd 4

Heimilisfólkið á Uppsölum í Blönduhlíð 1928. F.v. Tobías Jóhannesson frá Hellu, vinnupiltur, Sigurlaug Jónasdóttir, húsfreyja með Egil Bjarnason á fyrsta ári, Bjarni Halldórsson bóndi, Sesselja Ólafsdóttir, Helga Sölvadóttir með Jónas Bjarnason, Halldór Bjarnason, Kristín Bjarnadóttir, Anna Kristín Jónsdóttir. (Betri mynd í Byggðasögu Skagafjarðar IV. bindi, bls. 387).

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 7

Bærinn í Húsey í Hólmi. Aftan á ljósmynd stendur: Árni (Gottskálksson?), Fríða (Bjarnfríður Þorsteinsdóttir?), Lauga (Guðlaug Egilsdóttir?), Árný (Jónsdóttir?) Helga.
Filman er nokkuð skemmd, annað hvort af ljósi eða að tekið hafi verið aftur ofan í filmuna.

Egill Jónasson (1901-1932)

Reglugerð um hreinsun hunda

Reglugerðin er vélrituð á 2 pappírsarkir í folio stærð.
Yfirskrift hennar er "Reglugjörð fyrir Skagafjarðarsýslu um hreinsum hunda af bandormum og varnir gegn sullaveiki"
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)