Húsakynni

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Húsakynni

Equivalent terms

Húsakynni

Tengd hugtök

Húsakynni

147 Lýsing á skjalasafni results for Húsakynni

147 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Aðalgata 16

Aðalgata 16, Sýslumannshús eða Michelsenshús kringum árið 1940. Þar hefur verið stundaður verslunar- og veitingarekstur óslitið frá 193?. Takið eftir skiltunum á húsinu.
Myndin er tekin um það leyti er Michelsens fjölskyldan bjó í því. Til hægri var verslun og verkstæði Frank Michelsen en Sápuhúsið vinstra megin. Fjölskyldan keypti húsið árið 1912 og hóf Frank þar verslun og verkstæðisrekstur fljótlega eftir það. Húsið var áður nefnt Sýslumannshús í daglegu tali, enda höfðu þrír sýslumenn búið í því fyrir þann tíma, en formlegt nafn þess var Laufás, eftir prestsetrinu í Eyjafirði.

Höfði, Aðalgata 11

Höfði. Gamla símstöðin á Sauðárkróki. Símstöðin var opnuð hinn 1. október 1906 og strfrækt þar til ársins 1954. Við símstöðina var hið fræga kjafrahorn, þar sem íbúar bæjarins hittust til skrafs og ráðagerða, enda stutt að sækja fréttir úr hinum stóra heimi.

Málanúmer 101-169

Ósk um leyfi til byggingar á vinnuskúr, fannst ekki í fundargerð. Engin teikning en mál af skúrnum í bréfi. Benedikt sendir þetta bréf fyrir hönd sonar síns Steingríms.

Bygginganefnd Sauðárkróks

Málanúmer 101-169

Sigurgeir Daníelssonhefur leyft Pétri að byggja heygeymslu á lóð hans, Pétur fer fram á leyfi hjá Bygginganefnd Fundargerð 10.09.1928.

Bygginganefnd Sauðárkróks

Málanúmer 101-169

Ósk um að byggja frystihús á nýfenginni lóð sunnan Sauðáróss, óskast umsögn byggingarnefndar um legu hússins. Fundargerð 14.05.1928.

Bygginganefnd Sauðárkróks

Málanúmer 101-169

Ósk um að girða lóð af. Teikning af lóðarmörkum og rauðar línur eru þar sem bygginganefndin samþykkir girðingu. Fundargerð er 11.02.1928

Bygginganefnd Sauðárkróks

Málanúmer 170 -231

Beiðni um að byggja geymsluhús samkvæmt meðfylgjandi teikningu yst á lóð Jóns Nikódemussonar norðan og vestan við íbúðarhus Jóns Nikódemusarsonar - Fyrsta ból. fundargerð 05.08.1933

Bygginganefnd Sauðárkróks

Lýsing á baðstofunni í Glaumbæ

Lýsingin er skráð á pappírsörk í folio stærð.
Vélritaðar leiðbeiningar hægra megin en tekning vinstra megin.
Lýsingin er gerð 1949, af Maríu Jónsdóttur og lýsir baðstofunni er faðir hennar, Jón Hallson, kom sem prestur í Glaumbæ árið 1874.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Niðurstöður 1 to 85 of 147