Eining Hvis 202 - Hvis 202

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00057-A-A-Hvis 202

Titill

Hvis 202

Dagsetning(ar)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 pappírskópía skönnuð í jpeg

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(16.09.1892 - 13.10.1980)

Lífshlaup og æviatriði

Guðmundur Rósant Trjámannsson fæddist 16. september 1892. Faðir: Trjámann Prior Guðmundsson (1865-1912), bóndi í Fagranesi í Öxnadal og "keyrari" á Akureyri. Móðir: Sigurrós Sigurðardóttir (1865-1938), húsfreyja í Fagranesi. Var við nám í Heyrnleysingjaskólanum á Stóra-Hrauni. Lærði ljósmyndun hjá Halldóri E. Arnórssyni 1911-1913 og hjá Hallgrími Einarssyni á Akureyri. Tók meistarapróf 1951. ,,Vann á ljósmyndastofu Halldórs E. Arnórssonar 1915-1916 og síðar á ljósmyndastofu Hallgríms Einarssonar. Rak ljósmyndastofu í Gamla hótelinu á Akureyri um 1921-1925. Rak ljósmyndastofu í félagi við Vigfús L. Friðriksson í Raunshúsi á Akureyri um 1925. Vigfús Sigurgeirsson keypti stofuna um 1925-1926. Vann á ljósmyndastofu Jóns og Vigfúsar 1926-1951. Rak ljósmyndastofu á Akureyri 1951-1968, síðast í Skipagötu." Vigfús L. Friðrikssson var nemi hjá Guðmundi í ljósmyndun. Plötusafn hans er varðveitt hjá Minjasafninu á Akureyri og hjá Matthíasi Gestssyni, ljósmyndara á Akureyri."
Maki: Kristín Sigtryggsdóttir (1904-1995) húsfreyja. Saman áttu þau fjögur börn.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Börn Valdimars Guðmundssonar í Vallanesi og konu hans, Guðrúnar Jóhannsdóttir : t.v. Eiríkur, bóndi í Vallanesi, f. 1923 og t.h. Herfríður, húsfreyja í Brekku, f. 1920. Myndin er tekin í bernsku þeirra. Ljósmynd : Guðmundur R. Trjámannsson, Akureyri

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tímatákn ehf

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SUP

Kennimark stofnunar

HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Dates of creation revision deletion

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Stafræn eining (Master) rights area

Stafræn eining (Tilvísun) rights area

Stafræn eining (Smámynd) rights area

Aðföng

Related subjects

Related genres

Tengdir staðir