Showing 3 results

Archival descriptions
Print preview Hierarchy View:

Ljósmyndir

Í safninu eru tvær innrammaðar ljósmyndir, bekkjarmynd Sigurbjargar (Boggu) úr Ungmennaskóla Sauðárkróks og hópmynd nemenda í bekkjarferðalagi sumarið 1932.

Margrét Nýbjörg Guðmundsdóttir

Margrét Nýbjörg og Guðlaug Ingibjörg Guðmundsdætur

  • IS HSk IS HSk N00490
  • Fonds
  • 1932-1938

Tvær innrammaðar ljósmyndir úr dánarbúi Guðmundar S. Valdimarssonar (Mundi Valda Garðs) og Sigurbjörgu Sigurðardóttur (Bogga) á Sauðárkróki. Líklega eru myndirnar úr fórum Boggu þar sem hún er á báðum myndunum.

Margrét Nýbjörg Guðmundsdóttir