Showing 2065 results

Archival descriptions
With digital objects Hcab
Print preview Hierarchy View:

Hcab 428

Frá vinstri: Karla Helgadóttir Skagaströnd- Sigríður Sigtryggsdóttir Sauðárkróki og Guðrún Helgadóttir Skagaströnd. Dánarbú Sigríðar Sigtryggsdóttur 1979.

Hcab 427

Vegagerð 1904. Frá vinstri: Guðmundur Gíslason verkamaður- Jónas Sveinsson ?- Ísleifur Gíslason kaupmaður- óþekktur- Hallgrímur Þorsteinsson organisti og vegaverkstjóri.

Hcab 426

Anna Claessen kona Valgarðs Claessens situr fremst til vinstri. Konan við hlið hennar fremst til hægri er óþekkt. Milli þeirra er Anna Valgerða Claessen. Bakvið standa fósturdætur Önnu, Ingibjörg Claessen (t.v.) og María Claessen.

Gísli Benediktsson (1875-1900)

Hcab 425

Á myndinni eru Hólmjárn Jósefsson (1891-1972) framkvæmdastjóri í Reykjavík fremst til hægri. Á myndinni eru að auki danskir skólafélagar hans- óþekktir með öllu. Myndin er send sem kort til Björns Björnssonar á Narfastöðum.

Hcab 422

Vilhjálmur Andrésson iðnverkamaður Reykjavík- kona hans Elín Sveinsdóttir frá Bjarnastaðarhlíð og Unnur Vilhjálmsdóttir- dóttir þeirra. Dánarbú Guðrúnar Sveinsdóttur kennslukonu á Sauðárkróki 1979.

Hcab 421

5 af systkynunum frá Bjarnastaðahlíð frá vinstri. Guðrún Sveinsdóttir- Sveinbjörg Sveinsdóttir- Monika Sveinsdóttir- Elín Sveinsdóttir og Stefán Sveinsson- Sveinsbörn Guðmundssonar. Dánarbú Guðrúnar Sveinsdóttur kennslukonu á Sauðárkróki 1979.

Hcab 420

Snorri Bessason í Garðakoti o.v. og börn hans frá hægri: Guðrún Snorradóttir- Zophanías Snorrason- Björn Snorrason og Bessi Snorrason. Lengst til vinstri er Bjarni Bjarnason maður Guðrúnar. Litla stúlkan er dóttir Guðrúnar og Bjarna.

Ólafur Magnússon Reykjavík

Hcab 42

Ingibjörg Hjálmsdóttir frá Syðra-Vatni kona Konráðs Magnússonar og börn þeirra talið frá vinstri: Fremri röð: Pétur Konráðsson og Helgi Konráðsson. Aftari röð: Margrét Konráðsdóttir- Magnús Konráðsson- Jón Konráðsson- Sesselja Konráðsdóttir og Hjálmur Konráðsson.

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)

Hcab 419

Þórður G. Kristinsson bókhaldari K.G.- síðar Ísafirði- Dýrunn Jónsdóttir frá Ögmundarstöðum kona hans og Óskar Þórðarson sonur þeirra. Plata nr. 4917.

Björn Pálsson (1862-1916)

Hcab 418

Efri röð frá vinstri: Guðrún Þorsteinsdóttir frá Álfgeirsvöllum- Álfheiður Guðjónsdóttir og Ragnheiður Guðjónsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Sigríður Sigtryggsdóttir og Helga Guðjónsdóttir. Allar á Sauðárkróki.

Hcab 417

Sá sem stendur er Gísli Á. Kristinsson- hin eru frá vinstri: Aðalbjörg Friðvinsdóttir (1887-1967) frá Reykjum á Reykjaströnd- Skag.- systursonur hennar Páll Jóhannesson (1915-1979) síðast bílstjóri Akranesi. og Sigríður Friðvinsdóttir (1897-1931) húsm. Sauðárkróki.

Hcab 416

Dætur Flóvents Jóhannssonar og Margrétar Jósefsdóttur Sjávarborg. Frá vinstri: Ebba Flóventsdóttir- Jakobína Ingibjörg Flóventsdóttir og Maggý Ingibjörg Flóventsdóttir.

Hcab 413

Jón Þ. Björnsson skólastjóri á Sauðárkróki- Geirlaug Jóhannesdóttir Sauðárkróki og börn þeirra 5. Fremst eru frá vinstri: Þorbjörg Jónsdóttir- Stefán Jónsson og Jóhanna Jónsdóttir en í miðju hjá Jóni og Geirlaugu eru Sigurgeir Jónsson (t.v.) og Björn Jónsson.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hcab 412

Jón Þ. Björnsson skólastjóri á Sauðárkróki- Geirlaug Jóhannesdóttir Sauðárkróki og börn þeirra 5. Fremst eru frá vinstri: Þorbjörg Jónsdóttir- Stefán Jónsson og Jóhanna Jónsdóttir en í miðju hjá Jóni og Geirlaugu eru Sigurgeir Jónsson (t.v.) og Björn Jónsson.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hcab 411

Dætur Friðriks Níelssonar Miklabæ Óslandshlíð- frá vinstri: Lára Friðriksdóttir fór til Ameríku og einnig Elín Friðriksdóttir- Sigurbjörg Friðriksdóttir lærði mjólkuriðnað í Danmörku- kom heim og kenndi en sneri aftur og María Friðriksdóttir fór til Ameríku.

TH. BUCHHAVE KÖBENHAVN

Hcab 41

Hallgrímur Sigurðsson bóndi á Þröm á Langholti- kona hans Ingiríður Hannesdóttir- sonur Hallgríms af fyrra hjónabandi Jóhannes Hallgrímsson bóndi á Botnastöðum.

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)

Hcab 408

Á myndinni stendur Gunnlaug Thorlacius með Georg Stang son sinn en Sigríður Stang dóttir hennar situr fyrir miðju. Hinar eru Óþekktar. Tekið í Noregi.

Hcab 40

Guðmundur Einarsson verslunarstjóri á Hofsósi- kona hans Jóhanna Stefánsdóttir og börn þeirra talið frá vinstri: Kristín Ingveldur Guðmundsdóttir- Stefán Jóhann Guðmundsson og Jórunn Guðmundsdóttir.

Björnúlfur Thorlacius (1880-?)

Hcab 399

Tvíburasysturnar Guðbjörg Ólafsdóttir (t.v.) og Hafdís Ólafsdóttir. Ólafsdætur- Jóhannesar Friðbjörnssonar á Sauðárkróki. Barnsmynd Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 398

Unglingaskólinn á Sauðárkróki veturinn 1935-1936- nemendur og kennarar. Efsta röð frá vinstri: 1. Svanhildur Steinsdóttir Neðra-Ási. 2. Gunnhildur Hansen Sauðárkróki. 3. Inga Skarphéðinsdóttir Blönduósi. 4. Hansína Sigurðardóttir Sauðárkróki. 5. Ásthildur Ólafsdóttir Sauðárkróki. 6. Ósk Sigurðardóttir frá Brandsstöðum. 7. Herfríður Valdimarsdóttir Vallanesi. 8. Sigurbjörg Sigurðardóttir Sauðárkróki. 9. Guðrún Sveinsdóttir Sauðárkróki. 10. Auður Jónsdóttir Sauðárkróki. 11. Hlíf R. Árnadóttir Sjávarborg. Næst efsta röð frá vinstri: 1. Jóhann Jakobsen Spákonufelli. 2. Arnór Sigurðsson Sauðárkróki. 3. Aðalsteinn Michelsen Sauðárkróki. 4. Valdimar Jónsson Flugumýri. 5. Gísli Magnússon Vöglum. 6. Brynleifur Sigurjónsson Geldingaholti. 7. Pálmi Sigurðsson Sauðárkróki. 8. Jóhann Pálsson Sauðárkróki. 9. Sigurður Eiríksson Sauðárkróki. 10. Guðvarður Sigurðsson Sauðárkróki. 11. Stefán Sigurðsson sýslumanns. Efsta röð frá vinstri: 1. Haukur Hafstað Vík. 2. Ásgrímur Eðvald Magnússon Sauðárkróki. 3. Hrólfur Sigurðsson Sauðárkróki. 4. Gunnlaugur Briem Sauðárkróki. 5. Þorsteinn Árnason Sjávarborg. 6. Magnús Þ. Jóhannsson (með hendi á öxl). Næst neðsta röð frá vinstri: 1. Ólína Jónsdóttir Sauðárkróki (með fléttur). 2. Halldóra Jónsdóttir Sauðárkróki. 3. Hildur Eiríksdóttir Sauðárkróki. 4. Þorvaldur Guðmundsson Kennari. 5. Pétur Hannesson ljósmyndari. 6. Jón Þ. Björnsson skólastjóri. 7. Sr. Helgi Konráðsson. 8. Sigríður Pétursdóttir Sauðárkróki. Neðsta röð frá vinstri: 1. Lúter Stefánsson Illugastöðum Laxárdal. 2. Ottó Michelsen Sauðárkróki. 3. Magnús Guðmundsson Sauðárkróki. 4. Indriði Sigurðsson Sauðárkróki. 5. Ingvar Jónsson Sauðárkróki. 6. Páll Friðriksson Sauðárkróki. 7. Árni Halldórsson Sauðárkróki. Samanber mynd nr. 109 í III b. Sögu Sauðárkróks eftir Kristmund Bjarnason. Safn Kr.C. Magnússonar Sauðárkróki.

Ari Leó Björnsson Fossdal (1906-1965)

Hcab 397

Myndin er tekin við Kjörbúðina við Freyjugötu á Sauðárkróki 1956-1957. Talið frá vinstri: Ragnhildur Óskarsdóttir Sauðárkróki- Hanna Steingerður Helgadóttir (1940) frá Ólafsfirði- Sveinn Guðmundsson Sauðárkróki og Anna Jónsdóttir Sauðárkróki. Safn Kr. C. Magnússonar.

Hcab 396

Myndin er tekin við Kjörbúðina við Freyjugötu á Sauðárkróki 1956-1957. Talið frá vinstri: Ragnhildur Óskarsdóttir Sauðárkróki- Hanna Steingerður Helgadóttir (1940-) frá Ólafsfirði- Sveinn Guðmundsson Sauðárkróki og Anna Jónsdóttir Sauðárkróki. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 395

Frá vinstri: Sigríður Sigtryggsdóttir- Álfheiður Blöndal- Valgarð Blöndal- Ragnar H. Blöndal Reykjavík og Gunnlaug Thorlacius Glaumbæ. Tekið í stofu Álfheiðar Blöndal.

Hcab 393

Fremri röð frá vinstri: Helga Guðjónsdóttir og Álfheiður Blöndal Sauðárkróki. Aftari röð frá vinstri: Alma Möller frá Blönduósi- Helga Claessen- K. Arents og Ragnheiður Guðjónsdóttir.

Daníel Davíðsson (1872-1967)

Hcab 392

Saumaklúbbur á Sauðárkróki. Fremri röð frá vinstri: Elínborg Jónsdóttir- Jóhanna Þorsteinsdóttir og Sigríður Blöndal. Aftari röð frá vinstri: Sigríður Sigtryggsdóttir- Þórey Ólafsdóttir- Jóhanna Hannesdóttir og Sigríður Auðunsdóttir. Dánarbú Sigríðar Sigtryggsdóttur. 1977.

Hcab 391

Pála Sveinsdóttir Sauðárkróki með dætur sínar og Sigurðar Björnssonar bifreiðastjóra. Bryndís Sigurðardóttir (t.h.) og Sara Sigurðardóttir. Dánarbú Sigríðar Sigtryggsdóttur. 1977.

Hcab 390

Börn Magnúsar Konráðssonar (bróður sr. Helga) og Eyþóru Sigurjónsdóttur frá vinstri: Konráð Sigurjón Magnússon- Ingibjörg Magnúsdóttir og Kristjana Magnúsdóttir. Dánarbú Sigríðar Sigtryggsdóttur. 1977

Sig. Guðmundsson

Hcab 39

Jón Jónsson bóndi á Kimbastöðum- bústýra hans Björg Sigurðardóttir. Sonur Jóns- Pétur Jónsson og dætur hans og Bjargar- Sigurbjörg Olga Jónsdóttir og Guðrún Jónsdóttir.

Hcab 389

Börn Jóhönnu og Kristjáns Linnets sýslumanns á Sauðárkróki o.v. frá vinstri: Henrik Adolf Kristjánsson- Elísabet Lilja Kristjánsdóttir- Stefán Karl Kristjánsson- Hans Ragnar Kristjánsson- Bjarni Eggert Kristjánsson og Anna Kristín Kristjánsdóttir. Dánarbú Sigríðar Sigtryggsdóttur. 1797.

Hcab 386

Frá vinstri: Karítas Ólafsdóttir (Helgasonar prests í Stóra-Hvammi)- Sigríður Sigtryggsdóttir Sauðárkróki og Gunnlaug Thorlacius Glaumbæ. Dánarbú Sigríðar Sigtryggsdóttur. 1977.

Hcab 385

Dætur Valdimars Jónssonar sjómanns- Sauðárkróki. Frá vinstri: Gíslína Bergþóra Valdimarsdóttir- Una Valdimarsdóttir- Alda Valdimarsdóttir og Jakobína Valdimarsdóttir. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 384

Dætur Friðriks Níelssonar Miklabæ Óslandshlíð- frá vinstri: Lára Friðriksdóttir fór til Ameríku og einnig Elín Friðriksdóttir- Sigurbjörg Friðriksdóttir lærði mjólkuriðnað í Danmörku- kom heim og kenndi en sneri aftur og María Friðriksdóttir fór til Ameríku.

TH. BUCHHAVE KÖBENHAVN

Hcab 383

Björn Gunnarsson og Þóra Jónsdóttir Kljáströnd með fósturson sinn Svein Þorsteinsson- síðar starfsmaður Landsbankans á Akureyri.

H.Einarsson Akureyri*

Hcab 382

Guðmundur Ólafsson og Jóhanna Einarsdóttir í Ási með 3 yngstu dætur sínar- Ólöf Guðmundsdóttir (fyrir miðju)- tvíburarnir Kristbjörg Guðmundsdóttir (t.v.) og Lovísa Guðmundsdóttir. Gefandi: Sigurður Pétur Björnsson. 1978.

Jón J. Dahlmann (1873-1949)

Hcab 381

Þóranna Pálmadóttir- kona Péturs Péturssonar verslunarmanns á Sauðárkróki og Akureyri með tvö börn þeirra- Pálma Pétursson og Önnu Pétursdóttur. Gefandi: Sigurður Pétur Björnsson Húsavík. 1978.

Halldór Egill Arnórsson (1889-1951)

Hcab 380

Frá vinstri: Jóhanna Hallsdóttir- kona sr. Jóns Hallssonar- Ingveldur Jónsdóttir- dóttir hennar- Jóhanna Stefánsdóttir dóttir Ingveldar og Stefáns Einarssonar frá Reynistað- fremst er Kristín Ingveldur Guðmundsdóttir- dóttir Jóhönnu og Guðmundar Einarssonar. Gefandi: Sigurður Pétur Björnsson Húsavík. 1978.

Hallgrímur Einarsson (1878-1948)

Hcab 379

Neðri röð: Jónas Sveinsson bóksali Akureyri (t.v.) og Sigurður Skagfield óperusöngvari. Efri röð: Sveinbjörn Lárusson frá Skarði- fóstursonur Jónasar (t.v.) og Egill Jóhannson frá Völlum- bókavörður Sauðárkróki. Gefandi: Sigurlaug Jónasdóttir á Uppsölum. 05.03.1979.

Hcab 378

Aftari röð frá vinstri: Guðrún Þorsteinsdóttir frá Álfgeirsvöllum- Álfheiður Blöndal Sauðárkróki og Ragnheiður Guðjónsdóttir á Sauðárkróki. Fremri röð: Sigríður Sigtryggsdóttir (t.v.) og Helga Guðjónsdóttir.

Hcab 377

Jóhannes Hallgrímsson verslunarmaður á Sauðárkróki- síðar Tungunni A-Húnavatnssýslu- Hallgrímur Sigurðsson Þröm og Ingiríður Hannesdóttir kona Hallgríms.

Daníel Davíðsson (1872-1967)

Hcab 374

Hildur Bjarnadóttir (Thorarensen) með 3 syni sína - t.v.: Brynjólfur Bjarnason í Þverárdal- Guðmundur Bjarnason læknir á Hólmavík og Páll Bjarnason sýslumaður.

Daníel Davíðsson (1872-1967)

Hcab 373

Frá vinstri: Jóhanna Hallsdóttir- kona sr. Jóns Hallssonar- Ingveldur Jónsdóttir- dóttir hennar- Jóhanna Stefánsdóttir dóttir Ingveldar og Stefáns Einarssonar frá Reynistað- fremst er Kristín Ingveldur Guðmundsdóttir- dóttir Jóhönnu og Guðmundar Einarssonar. Gefandi: Ólöf Guðmundsdóttir Ríp 28.07.1978

Hallgrímur Einarsson (1878-1948)

Hcab 372

Saumanámskeið á Sauðárkróki 1905. Fremri röð frá vinstri: Ásta Ólöf Magnúsdóttir Ytri-Hofdölum- Mínerva Sveinsdóttir Hóli fremra- Sigríður Sveinsdóttir systir Mínervu- Sigríður Jónsdóttir Snæland frá Hafsteinsstöðum og Sæunn Steinsdóttir Glæsibæ. Aftari röð frá vinstri: Elínborg Pálsdóttir frá Kjarvalsstöðum- Anna Pálsdóttir Utanverðunesi- Jón Guðmundsson klæðskeri Sauðárkróki- Elísabet Guðmundsdóttir frá Mjóadal og Kristín Sigurðardóttir Skriðulandi.

Hcab 371

Magnús Ögmundsson skósmiður á Sauðárkróki (t.v.) og Ármann Helgason verkamaður á Sauðárkróki. Gefandi: Guðjón Sigurðsson bakari á Sauðárkróki 28.07.1978.

Hcab 370

Aftari röð frá vinstri: Sigurður Björnsson á Veðramóti- Árni Magnússon frá Utanverðunesi og Kristján Hansen Sauðárkróki. Fremri röð frá vinstri: Sigtryggur Jakobsson Hofstaðaseli og Húsavík- Jón Þórðarson í B?gerðinni og Þorbjörn Björnsson á Geitaskarði.

Daníel Davíðsson (1872-1967)

Hcab 369

Leikarar í "Fölsku töntunni" á Sauðárkróki 1914- frá vinstri í fremri röð: Anna Sveinsdóttir- Þórey Ólafsdóttir- Torfhildur Einarsdóttir og Margrét Sigtryggsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Guðmundur Björnsson Veðramóti- Jóhannes Pálsson- Flóvent Jóhannsson- Árni Daníelsson og Gísli Guðmundsson. Gefandi: Kristmundur Bjarnason 1978.

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)

Hcab 364

Fremst sitja Símon Jóhannsson (t.v.) og Þórarinn Jóhannsson en bak við þá standa Gísli Jakobsson (t.v.) og Páll Jóhannsson- Herjólfsstöðum og Akureyri.

Daníel Davíðsson (1872-1967)

Hcab 363

Fremst sitja Símon Jóhannsson (t.v.) og Þórarinn Jóhannsson en bak við þá standa Gísli Jakobsson (t.v.) og Páll Jóhannsson- Herjólfsstöðum og Akureyri.

Daníel Davíðsson (1872-1967)

Hcab 362

Sauðkrækingar á hestbaki. Frá vinstri: Björn Ásgrímsson- Jón Baldvinsson- Guðmundur Ó. Guðmundsson- Hafsteinn Lúðvíksson- Stefán Helgason- Þorvaldur Þorvaldsson- Björn Björnsson og Guðmundur Sigurðsson. Myndin er tekin á Skagfirðingabraut- innan Ábæjar. Safn Kr.C. Magnússonar.

Hcab 361

Farið fyrir Skaga um 1960. Frá vinstri: Sigrún M. Jónsdóttir- Kristján Sölvason- Páll Biering- Helga Pálsdóttir Biering og Hildur Biering. Safn Kr. C. Magnússonar.
Sama mynd og Hcab 2262.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 360

Frá vinstri um borð í "Kríunni"- bát Kr. C. Magnússonar: Kr. C. Magnússon- Kristján Guðmundsson bókari hjá K.S. og Rögnvaldur Ólafsson frá Kópavogi. Safn Kr. C Magnússonar.

Hcab 358

Fermingarveisla Guðrúnar Eyþórsdóttur. Sitjandi frá vinstri: Sigrún Haraldsdóttir, Jóhanna Þorsteinsdóttir, Jean Valgarð Blöndal, Sigríður Stefánsdóttir, Guðrún Eyþórsdóttir, Eyþór Stefánsson, Ragnhildur Helgadóttir, Sr. Helgi Konráðsson. Börn frá vinstri Hulda Vilhjálmsdóttir, Stefán og Guðrún Jörundsbörn frá Hrísey. Standandi frá vinstri; Vilhjálmur Hallgrímsson, Heiðbjört Óskarsdóttir, Jóhanna Blöndal og Guðrún Stefándsdóttir, R.vík.

Hcab 357

Fremri röð frá vinstri: Ingibjörg Þorvaldsdóttir (kennara)- Hulda Jónsdóttir og María Stefánsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Sigurlína Stefánsdóttir- Ása Egilsdóttir- Karólína Konráðsdóttir og Ólafía Sigurðardóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 355

Björn Pálmason og Hólmfríður Pálmadóttir frá Húsabakka. Gefendur: Sverrir Björnsson og Sigríður Hjálmarsdóttir frá Viðvík 22.07.1978.

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)

Hcab 353

Hildur Björnsdóttir- 3 kona Jósefs Björnssonar með son þeirra Jósef Hauk Jósefsson. Gefendur: Sverrir Björnsson og Sigríður Hjálmarsdóttir Viðvík 22.07.1978.

Hcab 352

Frits Weishappel (t.v.) og Guðmundur Jónsson óperusöngvari. Tekið í Bifröst í Borgarfirði. Safn Kr.C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 351

Þorsteinn Andrés Árnason frá Bægisá (situr) og Andrés Daníelsson Blaine- Washington. Gefandi: Heiðbjört Björnsdóttir Sjávarborg 1978.

S. Grey Winnipeg

Results 171 to 255 of 2065