Print preview Close

Showing 8 results

Archival descriptions
Geldingarholt
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

6 results with digital objects Show results with digital objects

Aðför að Oddi Þórarinssyni

Aðför að Oddi þórarinssyni. Hluti af myndaseríu: Sturlungaöld. 11 myndir.
"Aðförin að Oddi Þórarinssyni í Geldingarholti. Sá atburður gerðist 13. janúar 1255. Gissur var í Noregi og hafði beðið Odd að stjórna liði sínu og hafa með mannaforráð að gera þar til hann kæmi aftur. Oddur rændi því sem hann vildi af andstæðingum Gissurar og stefndi til hefnda við Eyjólf ofsa, þann er brenndi Flugumýri. Er skemmst frá að segja að menn Eyjólfs komust í Geldingarholt án þess að njósn bærist og var Oddur drepinn úti á túni, þar sem hann varðist einn lengi vel, uns maður skreið aftan að honum og hélt fótum hans." (Á Sturlungaslóð í Skagafirði, Sauðárkróki, 2003. Bls. 40).

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Fundagerðir

Pappírsgögn handskrifuð, sex lítil blöð vel læsileg sett saman í eina örk eins og þau lágu í safni. Segja frá stofnfundi og næstu fundum en ekkert um lög félagsins, tilgang né framvindu félagsins.

Nautgriparæktarfélag Seyluhrepps

Hvis 842

Aftari röð frá vinstri: Kristín Gunnlaugsdóttir frá Geldingarholti. Halldór Gíslason Halldórsstöðum. Elenóra Jónsdóttir Birkihlíð. Fremri röð frá vinstri: Sigrún Júlíusdóttir Skörðugili. Sigurgeir Jónasson Skörðugili. Sólborg Björnsdóttir Sauðárkróki

Minning - Greinar 1970 -1977

Minning um:
Haraldur Hjálmarsson frá Kambi. Minningargrein. Tíminn 28 / 5 1970.
Reimar Helgason Bakka. Minningargrein. Tíminn 8 / 12 1970.
Jónas Kristjánsson. læknir. Aldarminning. Minningarrit 1970.
Þuríður Jakobsdóttir Reykjavík. Minningarorð. Tíminn 30 / 7 1971.
Tóbías Sigurjónsson Geldingarholti. Minningarorð Tíminn 17 / 9 1973, Glóðafreyki 14, hefti nóv 1973, ávarp um Tóbías á aðalfundi K.S.
Anna Einarsdóttir Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn 9 / 5 1973.
Sigríður Guðmundsdóttir Flugumýri. Minningargrein. Tíminn 21 / 2 1974
Hermann Jónsson, hreppstjóri Ysta - Mói. Minningargrein. tíminn 16 / 11 1974.
Jón Sigurðsson Ási. Minningargrein. Tíminn 6 / 11 1974.
Hermann Jónasson fyrrverandi forsætisráðherra. Minningargrein, eftir Gísla Magnússon, Halldór Kristjánsson og Karl Kristjánsson
Tíminn 22 / 1 1976.
Kveðja að heiman 10. tbl. 9. árg. 13 / 3 1976, bls 3 - 4. Meðfylgjandi bréf Gísla til Karls um minningarskrif um Hermann. 15 / 10 1976. Grein eftir Halldór Kristjánsson, handskrifuð.
Pétur Jónasson fyrrum hreppstjóri, frá Syðri - Brekkum. Minningargrein Tíminn 1977.

Gísli Magnússon (1893-1981)