Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 994 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Bruno Schweizer: Skjalasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

917 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

BS2824

Bekkur úr Ábæjarkirkju í Skagafirði á hlaðinu í Bjarnastaðahlíð. Bekkurinn er nú í kór bænhúsins í Gröf á Höfðaströnd.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2827

Á hlaðinu í Bjarnastaðahlíð í Skagafirði. F.v. Sveinn Guðmundsson (1905-1950) bóndi - Helga Erlendsdóttir með Ingibjörgu Sveinsdóttur á handlegg. Guðmundur Sveinsson bóndi - Ingibjörg Friðfinnsdóttir húsfreyja og Erlendur Helgason (1884-1964) bóndi á Ánastöðum í Svartárdal.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2902b

Jarpur á beit í Mývatnssveit - Sellandafjall t.v. og Vindbelgjarfjall í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS614a

Fólk á hafnarbakkanum í Reykjavík. Hafnarhúsið og hús Jess Zimsen í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS419

Betri stofan í gamla íbúðarhúsinu í Bólstaðarhlíð.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS489

Á Gili í Svartárdal - Hún. Stefán Sigurðsson (1879-1971) b. á Gili og tengdasonur hans Þorsteinn Jónsson (1904-1958) frá Eyvindarstöðum - söngstjóri.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Bruno Schweizer: Skjalasafn

  • IS HSk N00028
  • Safn
  • 1603-1990

Ísland og Þýskaland 1920-1958.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS259

  1. Á Möðruvöllum. Séra Sigurður Stefánsson - síðar vígslubiskup - að skriftum. Bruno skrifaði á myndina: Prestur skrifar kynningar-eða meðmælabréf fyrir Bruno handa Ferdinand í Spónsgerði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS317

Sr. Þorvaldur Þormar í sálnahliðinu á Laufási ásamt fósturdóttur sinni - Vilborgu Guðmundsdóttur.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2748

Móar og bær við eða við Vatnsdal - Hún.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Anna Pichler

Virðist vera viðbótarlýsing á kunnáttu Önnu Pichler frá St. Quirin / Tegernsee BAYERN, dagsett 30.05.1949.

BS145

Á Markarfjótsaurum - Jökultungur og Gígjökull í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS148

Riðið yfir Steinholtsá á leið í Þórsmörk 1935. Merkurrani t.v.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS157

Þverá riðin. Sést til Stóra Dímons. Á þessum árum rann Markarfljót allt í Þverá og varð úr því stórfljót sem rann meðfram Fljótshlíðinni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS163

Bæjarlækur og foss austan við Múlakot.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS176

Útsýni yfir Krossáraura úr Þórsmörk

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS185

  1. Í gömlu heyhlöðunni í Múlakoti - Rangárvallasýslu. Frá vinstri: Fjóla - Guðbjörg og Reynir í rólunni. Ólafsbörn Túbals. Síðan Soffía Gísladóttir (fædd 1915) - yst til hægri er Ásta Maríudóttir. Móðir hennar var Vigdís Eyjólfsdóttir - bróðurdóttir Guðbjargar í Múlakoti.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS193

  1. Múlakot. Muggur - reiðhestur Soffíu Túbals.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS194

Börn við gestainngang í Múlakoti í Fljótshlíð.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS199

  1. Bleiksárgljúfur í Rangárvallarsýslu.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS21

Magnús Höskuldsson (1907-1977) 1. stýrimaður á Gullfossi - síðar skipstjóri hjá Eimskip.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS214

Brynjudalsá í Hvalfirði áður en laxastiginn var sprengdur í ánna. Fossinn hefur breyst allmikið - laxastiginn er sprengdur inn í bergið að sunnan.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS216

Múlafjall við Hvalfjörð - séð sunnan úr Brynjudal.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS222

Skorradalsvatn og Skorradalsháls. Skógarkjarr í forgrunni. Bílar á leið norður í land.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS224

Sæluhús við Hæðarlæk á Holtavörðuheiði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS233

Hrólfsstaðir í Blönduhlíð og Vaglir -

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS244

Saltfiskþurrkun á vírnetum á þurrkreitum á Akureyrinni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS252

  1. Í Spónsgerði í Hörgárdal í Eyjafirði. Hundurinn Kátur stendur uppi á bænum. Staðarhnjúkur í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS255

  1. Í Spónsgerði í Hörgárdal í Eyjafirði. Baðstofugluggi - líklega vesturgluggi. Saumavél á kommóðu.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS257

  1. Í Spónsgerði í Hörgárdal í Eyjafirði. Ásta Ferdinandsdóttir - Bleikur og Kátur undir fjósveggnum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS270

  1. Ytri Bægisá í Eyjafirði. Fjárhús. Til vinstri sér inn í Barkárdal og yfir húsunum er mynni Hafrárdals.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS28

Menn í Færeyjum. Annar frá vinstri er Óli Sophus Emil Breckman lögregluþjónn - en lengst t.h. er Hendrik Jacobsen verslunarmaður.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS281

  1. Páll Snævar Jónsson og Þengill Jónsson

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS283

Mattías Þórðarson og Jóhanna Jóhannsdóttir (1908-1997) söngkona og söngkennari. Hún var ættuð frá Möðruvöllum í Eyjafirði og fór t.d. með aðalkvenhlutverkið í fyrstu óperettu sem flutt var á Íslandi - Meyjarskemmunni á Ísafirði 1934 og síðar í Reykjavík. Jóhanna giftist Baldri Johnsen lækni (f. 1910) árið 1936 og eignuðust þau 4 börn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS286

Séð yfir Hálsmela og í Fornstaðarfjall - sem er austan Fnjóskadals - mynnið á Ljósavatnsskarði lengst t.h. Myndin er tekin af gamla Vaðlaheiðaveginum rétt ofan bæja.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS299

Laufás - framhlið: gestastofa - bæjardyr - skáli - dúnhús og skemma. Sr. Þorvarður lengst t.v. Matthías Þórðarson þjóðminjavörður í miðið og líklega Baldur Helgason smiður lengst t.v. Hundurinn hét Vígi. Laufáshnjúkur yfir bænum. Á burstinni má sjá æðarblika úr tré og á mæninum yfir bæjargöngunum er vindhani með nafni bæjarins.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS314

Bærinn í Laufási. Tréönd fremst á myndinni var á húsmæni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS33

Frá Færeyjum. Hlaðinn fjósveggur í Kirkjubæ. Fyrir miðri mynd er kornmylluhjól sem knúið var með vatnsafli.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS330

Úr borðstofu í gamla bænum á Laufási. Dragkista t.v. og skrifpúlt undir glugga.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS335

Halldór Þormar á garðabandi í fjárhúsunum í Laufási.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS35

Í rústum Magnúsarkirkju í Færeyjum. Múrinn að innan.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS352

Kaleikur - oblátubox og diskur. Einnig dúkur. Óvíst úr hvaða kirkju.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS361

BS 361 Barnafoss og Djúpárfoss: Maðurinn stendur á klettanefi í Þingey

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS372

Skútustaðir við Mývatn. Verið að rífa gamla bæinn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS375

Altaristafla - hugsanlega á Skútustöðum

Bruno Scweizer (1897-1958)

Niðurstöður 1 to 85 of 994