Sýnir 161 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Kristbjörg Bjarnadóttir: Skjalasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Útvík

Efni bréfs: Varðar starf S.S.K og dagskrá aðalfundarins. Dagskráin er meðfylgjandi, sem og listi yfir formenn kvenfélaga í Sambandi skagfirskra kvenna árið 1986. Einnig heimsóknir kvenfélaga til Sjúkrahúss Skagafjarðar.

Mælifell

Efni bréfs: Fundarboð og dagskrá aðalfundar S.S.K., 30. apríl 1983. Með er umslag, stílað á formann Kvenfélagsins Hvatar, Guðrúnu Þórðardóttur, Höfða, Fellshreppi.

Reykjavík

Efni bréfs: Sjötugsafmæli Sigríðar Thorlacius fyrrverandi formanns Kvenfélagasambands Íslands, Norræna húsmæðrasambandsins og ristjóra Húsfreyjunnar. Handskrifuð undirskrift Maríu Pétursdóttur.

Formannafundur

Formannafundur S.S.K. í Framsóknarhúsinu, 9. október 1981. Árdís Björnsdóttir, ritari skrifar undir fundinn. Með er listi yfir formenn kvenfélaga í Skagafirði 1981 og heimsóknir kvenfélaga til Sjúkrahúss Skagfirðinga.

Samband norðlenskra kvenna, 38. aðalfundur

Fundargerð aðalfundar Sambands norðlenskra kvenna haldinn í Húsmæðraskólanum á Akureyri 5. júlí 1951.
Undir rita: Halldóra Bjarnadóttir og Sigríður Guðnadóttir, fundarstjórar og Svava Skaftadóttir og Jóhanna Jóhannsdóttir, fundarritarar.
Umslag með.

Afmælisljóð S.S.K. eftir Emmu Hansen

Afmælisljóð Sambands skagfirskra kvenna eftir Emmu Hansen. Hið fyrra er við lagið „Ó, fögur er vor fósturjörð“ og byrjar svona: „Þú frjálsa víða fagra sveit“. Á bakhliðinni er afmælisljóð sem hefst svona: „Tengjum hönd við hönd...“.
Úr umslagi merkt: Kvenfélagið Hvöt, Fellshreppi, Guðrún Þórðardóttir, Höfða, Hofshreppi, árið 1981.

Reglugerð um heimilishjálp í sveitum

Reglugerð um heimilishjálp í sveitum með hliðsjón af því, að tveir hreppar hafi hana saman.
Reglugerð samin skv. lögum nr. 10 - frá 25. janúar 1952 um heimilishjálp í viðlögum.
Úr umslagi merkt: Kvenfélagið Hvöt, Fellshreppi, c/o Guðrún Þórðardóttir, Höfði, Hofshreppur, árið 1982.

Ársskýrsla Kvenfélagsins Hvatar

Ársskýrsla Kvenfélagsins Hvatar 1986. Skýrslan er undirrituð á Hrauni, 25. apríl 1987, af Elínborgu Hilmarsdóttur, ritara.
Með er dagskrá formannafundar S.S.K. í Safnaðarheimilinu á Sauðárkróki, 18. október 1986. Einnig námskeið á vegum S.S.K. veturinn 1986-1987 og nefndir á vegum S.S.K., 1986.

Reikningsyfirlit

Reikningsyfirlit varðandi:
Gjafir frá kvenfélögunum í Skagafirði.
Minningarsjóður Sigurlaugar Gunnarsdóttur.
Styrktarsjóður G.Þ. Sveinsdóttur.
Tækjasjóður Sjúkrahúss Skagfirðinga.
Safnananir.
Úr umslagi merkt: Frú Guðrún Þórðardóttir, formaður Kvenfélagsins Hvatar, Höfða, 565 Hofsósi, árið 1983.

Ársskýrsla Kvenfélagsins Hvatar

Ársskýrsla Kvenfélagsins Hvatar 1988, formaður Guðrún Þórðardóttir, Höfða.
Með eru yfirlitsblöð yfir störf S.S.K. Einnig bréf er varðar S.N.K., dagsett á Akureyri , 2. október 1988. Listi yfir formenn kvenfélaga í S.S.K. 1988-1989 og heimsóknir kvenfélaga til Sjúkrahúss Skagfirðinga.

Formenn kvenfélaga og heimsóknir kvenfélaga

Formenn kvenfélaga í Skagafirði 1983 og heimsóknir kvenfélaga til Sjúkrahúss Skagfirðinga. 2 eintök, annað þeirra virðist vera drög og er smá handskrifað í það.
Úr umslagi merkt: Kvenfélagið Hvöt, Fellshreppi, c/o Guðrún Þórðardóttir, Höfði, Hofshreppur, árið 1983.

Námskeið

Námskeið sem félögin eiga kost á.
Úr umslagi merkt: Kvenfélagið Hvöt, Fellshreppi, Guðrún Þórðardóttir, Höfði, Hofshreppur, árið 1984.

Lög um fóstureyðingar

Ljósrit af lögum um fóstureyðingar. Með er blaðagrein.
Í umslagi merkt: Kvenfélagið Hvöt, Fellshreppi, Guðrún Þórðardóttir, Höfða, Hofshreppi, árið 1985.
Umslagið er meðfylgjandi.

Formenn kvenfélaga og heimsóknir kvenfélaga

Formenn kvenfélaga í Sambandi skagfirskra kvenna veturinn 1986-1987 og heimsóknir kvenfélaga til Sjúkrahúss Skagfirðinga.
Getið er um stjórn S.S.K.:
Solveig Arnórsdóttir, Útvík.
Ingibjörg Jóhannesdóttir, Miðgrund.
Lovísa Símonardóttir, Sauðárkróki.
Sigurbjörg Bjarnadóttir, Bjarnagili.
Með eru upplýsingar um nokkur kvenfélög í Skagafirði (líklega blaðsíða úr ársskýrslu).
Úr umslagi merkt: Kvenfélagið Hvöt, Fellshreppi, Guðrún Þórðardóttir, Höfða, Hofshreppi, árið 1986.

Formenn kvenfélaga og heimsóknir kvenfélaga

Formenn kvenfélaga í Skagafirði árið 1985 og heimsóknir kvenfélaga til Sjúkrahúss Skagfirðinga.
Á blaðið er handskrifað: „Hvöt“ Fellshreppi.
Úr umslagi merkt: Kvenfélagið Hvöt, Fellshreppi, Guðrún Þórðardóttir, Höfða, Hofshreppi, árið 1989.

Samband skagfirskra kvenna, 31. aðalfundur

  1. aðalfundur Sambands skagfirskra kvenna haldinn í félagsheimilinu í Hegranesi 12. maí 1973.
    Undir rita: Emma Hansen og Sólveig Árnadóttir.
    Á forsíðu er getið um stjórn S.S.K.: Helga Kristjánsdóttir, Silfrastöðum, formaður, Emma Hansen, Hólum, ritari og Selma Magnúsdóttir, Sauðárkróki, gjaldkeri.

Kvennaathvarfið

Ýmislegt um Kvennaathvarfið. Nafn Kvenfélagsins Hvatar handskrifað á forsíðu. Fremst er bréf, dagsett í Reykjavík 7. október 1989. Handskrifuð undirskrift: Nanna Christiansen, fræðslu- og kynningarfulltrúi.
Með er bæklingurinn Samhjálp gegn sifjaspellum.

Umslag

Umslag merkt: Formaður „Hvatar“, Frú Guðrún Þórðardóttir, Höfða, 565 Hofsósi.
Aftan á umslagið eru skrifuð nöfn nokkra félaga.

Niðurstöður 1 to 85 of 161